Svæði

Bretland

Greinar

Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið
FréttirUtanríkismál

Kall­að eft­ir af­sök­un­ar­beiðni frá Sig­mundi vegna stuðn­ings Ís­lands við Ír­aks­stríð­ið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.
Ólafur Ragnar snæddi með bankamönnum og umdeildum auðmanni
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar snæddi með banka­mönn­um og um­deild­um auð­manni

For­seti lýð­veld­is­ins var stadd­ur í London þeg­ar Vig­dís Finn­boga­dótt­ir var heiðr­uð í Reykja­vík. Hann snæddi kvöld­verð með stjórn Goldm­an Sachs bank­ans, sem tal­inn er vera einn helsti ger­and­inn í fjár­málakrepp­unni sem hófst ár­ið 2008. Auð­mað­ur­inn Laks­hmi Mittal bauð Ólafi en hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um þræla­hald.

Mest lesið undanfarið ár