Flokkur

Börn

Greinar

Reginu hafnað um endurupptöku: Fjölskyldunni vísað úr landi
Fréttir

Reg­inu hafn­að um end­urupp­töku: Fjöl­skyld­unni vís­að úr landi

Reg­inu Os­aramaese verð­ur vís­að úr landi ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um. Reg­ina á von á sínu þriðja barni og mun þurfa að gang­ast und­ir keis­ara­skurð þeg­ar það fæð­ist. Kær­u­nefnd Út­lend­inga­mála hef­ur hafn­að beiðni fjöl­skyld­unn­ar um end­urupp­töku á mál­inu því eng­ar breyt­ing­ar séu á upp­haf­leg­um máls­ástæð­um hæl­is­um­sókn­ar­inn­ar.
Vinnur á kvöldin og um helgar samhliða leikskólastarfinu
Fréttir

Vinn­ur á kvöld­in og um helg­ar sam­hliða leik­skóla­starf­inu

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, ófag­lærð­ur leik­skóla­starfs­mað­ur til átta ára, fær ein­ung­is 240 þús­und krón­ur í út­borg­uð laun. Hún vinn­ur í versl­un á kvöld­in og um helg­ar til að drýgja tekj­urn­ar. Leik­skól­ar borg­ar­inn­ar standa frammi fyr­ir mik­illi mann­eklu og legg­ur Sól­veig til að borg­ar­full­trú­ar stígi inn í fag­lega starf­ið sem unn­ið er á leik­skól­um.

Mest lesið undanfarið ár