Flokkur

Barnavernd

Greinar

„Ég þekki aðeins að vera móðir í 300 daga“
ViðtalAð gefa barnið sitt

„Ég þekki að­eins að vera móð­ir í 300 daga“

Hug­rún Sig­ur­jóns­dótt­ir hafði ver­ið full­viss­uð af lækni að hún væri kom­in á ald­ur þeg­ar hún varð óvart ólétt 45 ára göm­ul. Hún ákvað að eign­ast barn­ið, en eft­ir erf­iða með­göngu, erf­iða fæð­ingu og stöð­ug­an grát­ur í marga mán­uði, gafst hún upp og gaf barn­ið frá sér til fólks sem hafði lengi þráð að eign­ast barn. Hún hef­ur aldrei séð eft­ir því.
Týndi heilu ári þegar hugurinn þoldi ekki meir
Viðtal

Týndi heilu ári þeg­ar hug­ur­inn þoldi ekki meir

Átta ára göm­ul var hún hætt að gráta og trúa á Guð. Þrett­ánda ald­ursár­ið er henni horf­ið. Það var þá sem fað­ir henn­ar lok­aði hana af niðri í kjall­ara og mis­þyrmdi í þrjá sól­ar­hringa. Ár­ið 2005 steig Thelma Ás­dís­ar­dótt­ir fram og sagði frá því hvernig fað­ir henn­ar gerði hana út í skipu­lögðu barna­vændi. Enn eru að birt­ast henni gaml­ar og áð­ur grafn­ar minn­ing­ar, sem hún seg­ir nú frá í fyrsta sinn.
Norska barnaverndin setur skilyrði: Eyjólfur fær nýja fjölskyldu fyrir jól
FréttirBarnavernd í Noregi

Norska barna­vernd­in set­ur skil­yrði: Eyj­ólf­ur fær nýja fjöl­skyldu fyr­ir jól

Móð­ir og fað­ir Eyj­ólfs þurfa að fyr­ir­gera rétti sín­um til þess að sækja mál gegn norsku barna­vernd­inni ef stofn­un­in á að taka það til greina að vista son þeirra á Ís­landi. Ef þau gera það ekki verð­ur Eyj­ólf­ur flutt­ur með valdi til Nor­egs í byrj­un des­em­ber, þar sem bú­ið er að finna hon­um fjöl­skyldu.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.

Mest lesið undanfarið ár