Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Sjálfstæðismenn segja aðra vilja hækka skatta
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sjálf­stæð­is­menn segja aðra vilja hækka skatta

Sitj­andi rík­is­stjórn hef­ur hækk­að virð­is­auka­skatt á nauð­synja­vöru og reynt að leggja ný og íþyngj­andi gjöld á skatt­greið­end­ur, t.d. með inn­leið­ingu nátt­úrupassa og legu­gjalds á sjúk­linga. Nú vara sjálf­stæð­is­menn við því að aðr­ir flokk­ar muni hækka skatta. „Vinstri­menn virð­ast trúa því að það verði til verð­mæti við það eitt að hækka skatta,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son í nýrri kosn­inga­aug­lýs­ingu.
Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða var­ar við stefnu­máli Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Kynn­is­ferð­ir eru í eigu for­eldra og frænd­systkina Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra. Kristján Daní­els­son, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, var­ar við hækk­un virð­is­auka­skatts á ferða­þjón­ustu en fyrsta ráð­herra­frum­varp Bjarna sner­ist um aft­ur­köll­un slíkr­ar hækk­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár