Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Katrín: „Ekki tímabært“ að endurskoða andstöðu gegn samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirAlþingiskosningar 2016

Katrín: „Ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða and­stöðu gegn sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Vinstri grænna virð­ist ekki vera úti­lok­að. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir þó „ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða af­stöðu sína um að vilja ekki stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Bjarni Bene­dikts­son mun ræða við hana.
Bjarni fær stjórnarmyndunarumboðið: „Fullur vilji til að ræða við Framsóknarflokkinn“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið: „Full­ur vilji til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn“

Bjarni Bene­dikts­son fékk stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið eft­ir fund með Guðna Th. Jó­hann­es­syni for­seta Ís­lands í morg­un. Hann hef­ur fram yf­ir helgi til að mynda rík­is­stjórn. Bjarni úti­lok­ar eng­an flokk, en seg­ir rík­is­stjórn A, C og D mjög knappa. Þá seg­ir hann full­an vilja til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn um mynd­un rík­is­stjórn­ar.

Mest lesið undanfarið ár