Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Þáði gjöf frá Hreyfingu og kom fram í umfjöllun þar sem þjónusta fyrirtækisins var kynnt
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þáði gjöf frá Hreyf­ingu og kom fram í um­fjöll­un þar sem þjón­usta fyr­ir­tæk­is­ins var kynnt

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, þigg­ur að­stoð, leið­bein­ing­ar og lík­ams­mæl­ing­ar í boði Hreyf­ing­ar. Um leið kom hann fram í um­fjöll­un á Smartlandi þar sem kost­ir þjón­ust­unn­ar eru kynnt­ir. Eig­in­kona ut­an­rík­is­ráð­herra er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins.
Vill áfengi í búðir og efast um gildi vísindarannsókna
Fréttir

Vill áfengi í búð­ir og ef­ast um gildi vís­inda­rann­sókna

Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsti flutn­ings­mað­ur áfeng­is­frum­varps­ins á Al­þingi, dreg­ur í efa gildi rann­sókna og álits heil­brigð­is­stofn­ana um að auk­ið að­gengi að áfengi muni mjög lík­lega auka neyslu áfeng­is. Hann sló á létta strengi og sagði: „Mann­kyn­ið er að með­al­tali með eitt eista“. Land­læknisembætt­ið ít­rek­ar við­var­an­ir sín­ar um sam­fé­lags­leg­an skaða af frum­varp­inu.

Mest lesið undanfarið ár