Aðili

365

Greinar

Þegar þú ert falur
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar þú ert falur

Seld­ar um­fjall­an­ir Ís­land í dag eru enn ein birt­ing­ar­mynd þess að fleiri og fleiri hlut­ir eru fal­ir í sam­fé­lag­inu. Ef sjón­varps­stöð sel­ur fyr­ir­tækj­um dag­skrár­gerð í aug­lýs­inga­skyni og seg­ir áhorf­and­an­um ekki frá því er hún að brjóta á hon­um. Þá er það áhorf­and­inn sem er líka falur og af því að hann er óupp­lýst­ur þá hef­ur hann ekki val um að hætta á að horfa á þeim for­send­um að hann vilji ekki horfa á aug­lýs­ing­ar í formi dag­skrárefn­is.

Mest lesið undanfarið ár