Það má fara illa með starfsmenn, en lögbrot að segja frá því
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Það má fara illa með starfs­menn, en lög­brot að segja frá því

Guð­mund­ur Gunn­ars­son, þá tals­mað­ur verka­lýðs­fé­lags, var í hér­aðs­dómi dæmd­ur fyr­ir að birta á heima­síðu fé­lags­ins fund­ar­gerð þar sem far­ið er yf­ir hvernig starfs­manna­leiga nídd­ist á er­lend­um starfs­mönn­um. „Í dómn­um ræð­ur það við­horf að fara megi illa með Pól­verja, en það sé hins veg­ar lög­brot að segja frá því.“
Kvenréttindabaráttan, tvíeggjað sverð?
Marta Sigríður Pétursdóttir
Pistill

Marta Sigríður Pétursdóttir

Kven­rétt­inda­bar­átt­an, tví­eggj­að sverð?

Marta Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur, skrif­aði meist­ara­rit­gerð um kynj­að­ar vídd­ir dróna­hern­að­ar og seg­ir að fórna­lamba­væð­ing kvenna og barna geri ná­kvæm­lega það sem hún seg­ist ekki vera að gera. Grein Mörtu er svar við pistli eft­ir Svan Sig­ur­björns­son lækni sem birt­ist á Stund­inni í gær, um að sig­ur í kven­rétt­inda­bar­átt­unni væri leið til að ráða nið­ur­lög­um hryðju­verka.
Um útskrift og útlitsdýrkun
Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir
Pistill

Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir

Um út­skrift og út­lits­dýrk­un

Í að­drag­anda út­skrift­ar finn­ur Eva Dröfn Guð­munds­dótt­ir fyr­ir því hvernig áhyggj­ur af út­lit­inu yf­ir­taka allt ann­að. Hún er reið út í sam­fé­lag­ið fyr­ir að sam­þykkja þá hug­mynd að virði fólks fel­ist í kinn­bein­um eða mitt­is­máli. „Ég er reið út í þann veru­leika að mann­eskja geti tal­ist meira eða minna virði eft­ir því hversu vel hún fell­ur að feg­urð­ar­við­mið­um.“

Mest lesið undanfarið ár