Sögur tveggja ráðherra sem sögðu ósatt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sög­ur tveggja ráð­herra sem sögðu ósatt

José Manu­el Soria sagði af sér sem þing­mað­ur og ráð­herra í rík­is­stjórn Spán­ar fyr­ir helgi eft­ir að hafa sagt ósatt um að­komu sína að fé­lagi í skatta­skjól­inu Jers­ey. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son laug um að­komu sína að fé­lag­inu í skatta­skjól­inu Wintris en sagði af sér ráð­herra­dómi en held­ur áfram að vera formað­ur og þing­mað­ur næst­stærsta stjórn­mála­flokks lands­ins. Er stjórn­mála­menn­ing­in á Ís­landi spillt­ari en stjórn­mála­menn­ing­in á Spáni?

Mest lesið undanfarið ár