Ugluspegill þjóðar
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Uglu­speg­ill þjóð­ar

Fátt höfð­ar jafn mik­ið til skyldu­rækni minn­ar og veð­ur­barn­ir út­lend­ing­ar, skjálf­andi úti í veg­arkanti með þung­ar tösk­ur á bak­inu og þum­alputt­ana upp í loft­ið. Það er virki­lega að­dá­un­ar­vert að kjósa sér fús­lega ferða­máta þar sem þú treyst­ir ein­göngu á góð­mennsku annarra til þess að kom­ast leið­ar þinn­ar. Í að­dá­un minni finn ég mig knúna til að hleypa þess­um auð­mjúku gest­um...
Efnaðir dropar hola steininn
Bragi Páll Sigurðarson
PistillPanamaskjölin

Bragi Páll Sigurðarson

Efn­að­ir drop­ar hola stein­inn

Eft­ir því sem fleiri nöfn Ís­lend­inga koma upp úr Panama-skjöl­un­um bjag­ast orð­ræða auð­valds­ins meira. Um­ræð­unni er þving­að inn á þá braut að ekk­ert sé ólög­legt við það að fela gíg­an­tísk­ar fjár­hæð­ir. Helstu hug­mynda­fræð­ing­ar ný­frjáls­hyggj­un­ar hafa jafn­vel geng­ið svo langt að leggja til að Ís­landi verði hrein­lega breytt í eina af þess­um skattap­ara­dís­um.
Verður læknum á einkareknum heilsugæslustöðvum bannað að greiða sér út arð?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Verð­ur lækn­um á einka­rekn­um heilsu­gæslu­stöðv­um bann­að að greiða sér út arð?

Hvernig pass­ar hug­mynd­in um arð­greiðslu­bann út úr einka­rekn­um heilsu­gæslu­stöðv­um við hug­mynd­ina um auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­s­kerf­inu? Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur sett fram rót­tæka hug­mynd um að banna arð­greiðsl­ur en til sam­an­burð­ar er bara einn flokk­ur í Sví­þjóð sem vill ganga svo langt.

Mest lesið undanfarið ár