Hversu dýr verður Davíð allur?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hversu dýr verð­ur Dav­íð all­ur?

Dav­íð Odds­son og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son eru orðn­ir póli­tísk­ir banda­menn og vopna­bræð­ur. Hver hefði trú­að þessu fyr­ir tutt­ugu ár­um, hver hefði trú­að þessu fyr­ir tólf ár­um í miðri deil­unni um fjöl­miðla­frum­varp­ið? Ólaf­ur Ragn­ar mun stíga til hlið­ar fyr­ir Dav­íð af því þeir sækja at­kvæði til nokk­urn veg­inn sama hóps. Dav­íð hef­ur hins veg­ar vald­ið miklu meiri póli­tísk­um skaða en Ólaf­ur Ragn­ar og mun lík­lega gera for­seta­embætt­ið enn póli­tísk­ara.

Mest lesið undanfarið ár