Hlutirnir sem við ræðum þegar við tölum um Davíð Oddsson
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hlut­irn­ir sem við ræð­um þeg­ar við töl­um um Dav­íð Odds­son

Dav­íð Odds­son er eini for­setafram­bjóð­and­inn sem er sann­ar­lega um­deild­ur eft­ir ára­tuga­langa að­komu að stjórn­mála­líf­inu á Ís­landi sem borg­ar­stjóri, þing­mað­ur, seðla­banka­stjóri og rit­stjóri. Hef­ur þetta ein­hverj­ar af­leið­ing­ar fyr­ir um­ræð­urn­ar um for­setafram­bjóð­and­ann Dav­íð Odds­son? Á að tala með öðru­vísi hætti um for­tíð um­deildra stjórn­mála­manna en annarra fram­bjóð­enda?

Mest lesið undanfarið ár