Fjörbrot frjálshyggjunnar - framtíð velferðarríkisins: Um hvað erum við eiginlega að kjósa?
Jón Baldvin Hannibalsson
Pistill

Jón Baldvin Hannibalsson

Fjör­brot frjáls­hyggj­unn­ar - fram­tíð vel­ferð­ar­rík­is­ins: Um hvað er­um við eig­in­lega að kjósa?

Jón Bald­vin Hanni­bals­son fjall­ar um upp­reisn ný­frjáls­hyggj­unn­ar gegn vel­ferð­ar­rík­inu, sjúk­leika fjár­mála­kerf­is heims­ins, sér­stöðu og ár­ang­ur nor­ræna mód­els­ins, er­ind­is­leysu jafn­að­ar­manna frammi fyr­ir sí­vax­andi ójöfn­uði, og til­vist­ar­vanda Evr­ópu­sam­bands­ins. Er­ind­ið var upp­haf­lega flutt þann 1. októ­ber í Iðnó í til­efni af hundrað ára af­mæli Al­þýðu­flokks­ins.

Mest lesið undanfarið ár