Mest lesið
-
1Fréttir2
Talaði 64 prósent tímans og greip fram í yfir tuttugu sinnum
Heimildin skrifaði upp umræður Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Þorbjargar Þorvaldsdóttur, samskipta- og kynningarstjóra Samtakanna 78. Snorri talaði mun meira en viðmælandi sinn og þáttarstjórnandi til samans, en kvartar á sama tíma yfir þöggun sem hann er beittur. -
2Pistill6
Sif Sigmarsdóttir
Það dimmir af nóttu
Eitthvað annað en minnið hlýtur því að vera að bregðast þegar veröldin horfir svo gott sem aðgerðarlaus upp á annað þjóðarmorð eiga sér stað. -
3Fréttir
Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð
Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði, segist hlynntur sniðgöngu á ísraelskum háskólum. Hann gagnrýnir hinsvegar mótmælaaðgerðir sem beindust að ísraleskum prófessor. -
4Fréttir5
Áslaug Arna enn á þingfararkaupi í námsleyfi
Alþingi verður sett á morgun. Ef varamaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur tekur sæti eins og boðað var mun hún hafa fengið yfir 3,1 milljón króna greidda í þingfararkaup á meðan námsleyfi hennar í New York stendur. -
5Fréttir
Samræma verklagsreglur lögreglu um hatursglæpi gegn hinsegin fólki
Þessi samræming er ein af 34 aðgerðum sem lagðar eru til í drögum að nýrri aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin fólks. Markmið aðgerðarinnar verði að tryggja sýnilega, samræmda og réttindamiðaða meðferð hatursglæpa gagnvart hinsegin fólki. -
6Pistill
Borgþór Arngrímsson
Vilja fleiri kistur en færri duftker
Margir danskir kirkjugarðar eru í fjárhagskröggum. Breyttir greftrunarsiðir valda því að tekjur garðanna hafa minnkað og duga ekki fyrir rekstrinum. -
7MyndirÁrásir á Gaza1
Þjóð gegn þjóðarmorði á Austurvelli: „Út með hatrið, inn með ástina“
Mótmælafundir gegn þjóðarmorði Ísrael í Palestínu fóru fram á sjö stöðum víðs vegar um landið í dag, sá stærsti í Reykjavík. Golli, ljósmyndari Heimildarinnar, fangaði samstöðuna á Austurvelli. -
8Fréttir
Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
„Þetta er ekki ruslið þitt en þetta er plánetan okkar,“ segir Erik Ahlström, guðfaðir plokksins. Ekki bara felst heilsubót í plokkinu heldur segir Erik það líka gott fyrir umhverfið og komandi kynslóðir. Hann telur mikilvægt fyrir sjávarþjóð eins og Ísland að koma í veg fyrir að rusl fari í sjóinn en 85 prósent þess kemur frá landi. Blaðamaður Heimildarinnar fylgdi Erik út að plokka. -
9Erlent
Ólga í Nepal eftir að ríkisstjórnin setti hömlur á Facebook, YouTube og X
Milljónir notenda segja ákvörðunina skaða viðskipti og skerða tjáningarfrelsi en ákvörðunin byggir á úrskurði Hæstaréttar og reglugerð frá 2023. -
10Fréttir
Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
Ríkisstjórnin ætlar að ná hallalausum rekstri strax árið 2027 en halli næsta árs verður 15 milljarðar, samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi. Það er um 11 milljörðum minni halli en gert hafði verið ráð fyrir. Vaxtagjöld ríkissjóðs nema nú 125 milljörðum króna á ári, sem jafngildir um 314 þúsund krónum á hvern íbúa – hærri fjárhæð en rekstur allra framhaldsskóla og háskóla landsins.