Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór efndi ekki lof­orð­ið í Ár­borg því það stóðst ekki lög en end­ur­tek­ur nú leik­inn í Reykja­vík

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík, hafn­aði beiðni fé­lags eldri borg­ara á Eyr­ar­bakka um af­nám fast­eigna­skatts þeg­ar hann var formað­ur bæj­ar­ráðs Ár­borg­ar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áð­ur lof­að slíku af­námi, og lof­ar því nú í Reykja­vík þótt það stand­ist ekki lög.
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.
Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun
ÚttektSveitastjórnarmál

Sveit­ar­stjórn­ar­menn taka sér gríð­ar­lega launa­hækk­un

Á sama tíma og sam­komu­lag hef­ur ver­ið í gildi um tak­mörk­un á launa­hækk­un­um al­menn­ings hafa sveit­ar­stjórn­ar­menn feng­ið gríð­ar­leg­ar launa­hækk­an­ir, þrátt fyr­ir yf­ir­lýs­ing­ar margra þeirra um að þeir tækju ekki sömu hækk­an­ir og þing­menn fengu á kjör­dag. Laun bæj­ar­full­trúa í Kópa­vogi og á Ak­ur­eyri hækk­uðu til dæm­is um rúm­lega 80 pró­sent.
Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur
FréttirKynferðisbrot

Brynj­ar þrætti fyr­ir að hafa ver­ið lög­mað­ur Bóhems en sendi bréf sem slík­ur

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjón­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, sagði upp­lýs­ing­um um að hann hefði starf­að fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem hafa ver­ið „plant­að­ar í gagna­grunn“ Google og þær væru rang­ar. Brynj­ar starf­aði hins veg­ar fyr­ir skemmti­stað­inn eins og fram kem­ur í bréfi sem hann sendi fyr­ir hönd stað­ar­ins.
Bágar aðstæður hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Bág­ar að­stæð­ur hæl­is­leit­enda

Bú­setu­úr­ræði hæl­is­leit­enda við Skeggja­götu er þak­ið myglu en þrátt fyr­ir ábend­ing­ar hef­ur Út­lend­inga­stofn­un ekk­ert að­hafst. Marg­ar vik­ur tók að flytja út­bitna hæl­is­leit­end­ur úr gisti­skýl­inu við Bæj­ar­hraun í Hafnar­firði. Þá ala stjórn­mála­menn á mis­skiln­ingi um kjör hæl­is­leit­enda og vilja auka ein­angr­un þeirra.

Mest lesið undanfarið ár