Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.
Heildarlaun forstjóra hafa hækkað skarpt vegna kaupauka og annarra skapandi greiðslna
Greining

Heild­ar­laun for­stjóra hafa hækk­að skarpt vegna kaupauka og annarra skap­andi greiðslna

Alls voru for­stjór­ar á að­al­mark­aði með næst­um sjö millj­ón­ir króna á mán­uði í laun að með­al­tali í fyrra. Þau hækk­uðu um rúm­lega eina millj­ón króna milli ára og hafa hækk­að um 33 pró­sent á tveim­ur ár­um. Ýms­ar leið­ir hafa ver­ið inn­leidd­ar til að auka launa­greiðsl­ur til for­stjóra um­fram grunn­laun. Má þar nefna sér­staka kaupauka og keypt starfs­rétt­indi.
Landsfundardrög Vinstri grænna boða róttækan viðsnúning frá stefnu ríkisstjórnarinnar
Greining

Lands­fund­ar­drög Vinstri grænna boða rót­tæk­an við­snún­ing frá stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fyr­ir lands­fundi Vinstri grænna, sem hefst eft­ir viku, liggja drög að stefnu og álykt­un­um sem af­staða verð­ur tek­in til á fund­in­um. Á með­al þess sem þar er lagt fram er að inn­leiða eigi auð­legð­ar­skatt, banna af­l­ands­fé­lög í skatta­skjól­um, breyta stjórn­ar­skrá og skýr af­staða til þess hverj­ir eigi að fá að virkja vindorku og á hvaða for­send­um.
Alþingi skylt að veita almenningi aðgang að Lindarhvolsskýrslu án takmarkana
Fréttir

Al­þingi skylt að veita al­menn­ingi að­gang að Lind­ar­hvols­skýrslu án tak­mark­ana

Fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an fékk for­sæt­is­nefnd Al­þing­is lög­manns­stof­una Magna til að vinna álits­gerð um hvort al­menn­ing­ur ætti að fá að sjá skýrslu Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda, um Lind­ar­hvol. Nið­ur­staða þeirr­ar álits­gerð­ar, sem Heim­ild­in hef­ur und­ir hönd­um, er skýr. Al­menn­ing­ur á skýr­an rétt á að fá að sjá skýrsl­una.
Gildi lét bóka „verulegar athugasemdir“ við sérstakan kaupauka til stjórnenda Símans
Viðskipti

Gildi lét bóka „veru­leg­ar at­huga­semd­ir“ við sér­stak­an kaupauka til stjórn­enda Sím­ans

Æðstu stjórn­end­ur Sím­ans fengu sex mán­aða kaupauka til við­bót­ar við há­marks­kaupauka í fyrra fyr­ir að selja Mílu. Alls fékk hóp­ur­inn, sem tel­ur sex manns, 114 millj­ón­ir króna í kaupauka á síð­asta ári. Gildi tel­ur að um­fang launa­kjara stjórn­end­anna sé með þeim hætti að ekk­ert til­efni hafi ver­ið til svo um­fangs­mik­illa greiðslna.
Síldarvinnslan hagnaðist um 10,2 milljarða en borgaði undir milljarð í veiðigjald
Viðskipti

Síld­ar­vinnsl­an hagn­að­ist um 10,2 millj­arða en borg­aði und­ir millj­arð í veiði­gjald

Kvót­inn sem Síld­ar­vinnsl­an keypti af Vísi í fyrra er met­inn á næst­um 30 millj­arða króna. Til stend­ur að greiða hlut­höf­um um 3,4 millj­arða króna í arð. Vænt­an­leg arð­greiðsla út­gerð­arris­ans til stærsta hlut­hafa síns, Sam­herja hf., er rúm­lega einn millj­arð­ur króna, eða meira en Síld­ar­vinnsl­an greiddi í veiði­gjöld á ár­inu 2022.
Arðgreiðslur Brims í ár nánast sama upphæð og veiðigjöld síðustu sjö ára
Greining

Arð­greiðsl­ur Brims í ár nán­ast sama upp­hæð og veiði­gjöld síð­ustu sjö ára

Brim, stærsta ein­staka út­gerð lands­ins, hagn­að­ist um 11,3 millj­arða króna ár­ið 2021 og aðra 11,3 millj­arða króna í fyrra. Sömu ár greiddi fé­lag­ið um 1,8 millj­arða króna sam­tals í veiði­gjöld. Hlut­haf­ar í Brimi hafa feng­ið rúm­lega þrisvar sinn­um hærri upp­hæð í arð frá 2016 en rík­is­sjóð­ur hef­ur feng­ið í veiði­gjöld.
Haraldur lagði ríkasta mann í heimi sem baðst afsökunar og bauð honum áframhaldandi vinnu
Skýring

Har­ald­ur lagði rík­asta mann í heimi sem baðst af­sök­un­ar og bauð hon­um áfram­hald­andi vinnu

Har­ald­ur Þor­leifs­son, Halli, spurði Elon Musk fyr­ir rúm­um sól­ar­hring hvort hann væri enn með vinnu hjá Twitter. Rík­asti mað­ur heims hló að hon­um, hædd­ist að fötl­un hans og ef­að­ist um vinnu­fram­lag Har­ald­ar. Allt op­in­ber­lega í tíst­um á Twitter. Har­ald­ur setti inn þráð þar sem hann lýsti áhrif­um fötl­un­ar sinn­ar á getu sína til að starfa af auð­mýkt og kall­aði eft­ir því að Musk greiddi sér það sem gerð­ir samn­ing­ar gerðu ráð fyr­ir. Næst­um 50 millj­ón manns sáu þráð­inn, er­lend­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um hann og Musk hef­ur nú beðist af­sök­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu