Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
FréttirAuðmenn

Stofna fé­lög vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði

Sveit­ar­fé­lög og fram­kvæmda­að­il­ar taka nú skref í áfram­hald­andi þró­un um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði, í ná­grenni við svæði þar sem bresk­ur auð­mað­ur sank­ar að sér jörð­um. Höfn­in mundi þjón­usta sjó­flutn­inga á Norð­ur­slóð­um og olíu- og gasiðn­að, en land­eig­end­ur eru mis­ánægð­ir. Sveit­ar­stjóri seg­ir ekk­ert benda til þess að auð­menn sem keypt hafa upp ná­læg­ar jarð­ir teng­ist verk­efn­inu.

Mest lesið undanfarið ár