Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Við erum ósýnileg“
Úttekt

„Við er­um ósýni­leg“

Pólsk­ir inn­flytj­end­ur upp­lifa sig oft ann­ars flokks á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og telja upp­runa sinn koma í veg fyr­ir tæki­færi. Stund­in ræddi við hóp Pól­verja sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi um reynslu þeirra. Við­töl­in sýna þá fjöl­breytni sem finna má inn­an stærsta inn­flytj­enda­hóps lands­ins, en 17 þús­und Pól­verj­ar búa nú á Ís­landi, sem nem­ur um 5% lands­manna.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár