Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Endurkoma Jóns Ásgeirs
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
Fólk með vanlíðan hverfur í kanínuholur gervigreindar
LífiðGervigreindin tekur yfir

Fólk með van­líð­an hverf­ur í kan­ínu­hol­ur gervi­greind­ar

Pét­ur Maack Þor­steins­son, formað­ur Sál­fræð­inga­fé­lags Ís­lands, var­ar við notk­un gervi­greind­ar í stað sál­fræð­ings. Hún sé hönn­uð til að halda fólki á spjalli og hafi ekki þjálf­un heil­brigð­is­starfs­manns. Óljóst sé hvar leita eigi rétt­ar síns og spurn­ing­um um trún­að og að­stoð í neyð er ósvar­að.
Spennan við gervigreindar-tónlist snýst upp í andhverfu sína
MenningGervigreindin tekur yfir

Spenn­an við gervi­greind­ar-tónlist snýst upp í and­hverfu sína

Tón­list­ar­mað­ur­inn Svein­björn Thor­ar­en­sen seg­ir traust­ið á milli tón­list­ar­manns­ins og hlust­and­ans rofna með til­komu tón­list­ar sem al­far­ið er gerð af gervi­greind. Spotify dreif­ir henni og Svein­björn seg­ir ástæð­una þá sömu og lengi hef­ur þekkst í brans­an­um: „Til þess að þurfa ekki að borga tón­listar­fólki.“
Himnaríki eða heimsendir þegar gervigreindin tekur yfir
ÚttektGervigreindin tekur yfir

Himna­ríki eða heimsend­ir þeg­ar gervi­greind­in tek­ur yf­ir

Mun gervi­greind­in skapa alls­nægta­sam­fé­lag þar sem mann­eskj­an er í fyr­ir­rúmi? Eða munu ein­ung­is millj­arða­mær­ing­ar græða og við hin sitja eft­ir at­vinnu­laus og menn­ing­arsnauð? Eða för­um við bil beggja? Áhuga­mað­ur seg­ist ótt­ast af­leið­ing­ar gervi­greind­ar til skamms tíma en vera bjart­sýnn til lengri tíma.

Mest lesið undanfarið ár