Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.
Varaformaður Miðflokksins vill skoða úrsögn úr EES
Stjórnmál

Vara­formað­ur Mið­flokks­ins vill skoða úr­sögn úr EES

Hags­mun­um Ís­lands er bet­ur borg­ið ut­an EES-sam­starfs­ins ef við „miss­um stjórn á eig­in lýð­fræði­legu ör­lög­um“ að mati Snorra Más­son­ar, vara­for­manns Mið­flokks­ins. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir Ís­lend­ing­ar missa við það rétt sinn til bú­setu í Evr­ópu og að „hræðsla Mið­flokks­ins“ gangi gegn ís­lensk­um hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár