Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Engin áætlun gerð um tap ríkissjóðs vegna séreignarsparnaðarleiðarinnar
Stjórnmál

Eng­in áætl­un gerð um tap rík­is­sjóðs vegna sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki met­ið ná­kvæm­lega hversu mikl­um fram­tíð­ar­skatt­tekj­um rík­is­sjóð­ur verð­ur af við það að sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in svo­kall­aða verð­ur fest í sessi. Ríki og sveit­ar­fé­lög urðu af 33 millj­örð­um króna í fram­tíð­ar­skatt­tekj­ur vegna úr­ræð­is­ins und­an­far­in fjög­ur ár að mati ráðu­neyt­is­ins.
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
Endurheimtu Bakkavör eftir hrun og fá tugi milljarða við samruna
Viðskipti

End­ur­heimtu Bakka­vör eft­ir hrun og fá tugi millj­arða við samruna

Verði af samruna Bakka­var­ar við Greencore fá bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir and­virði 40 millj­arða króna greiðslu og 100 millj­arða hlut í sam­ein­uðu fyr­ir­tæki. Eft­ir að hafa misst Bakka­vör í hrun­inu eign­uð­ust þeir fyr­ir­tæk­ið aft­ur frá líf­eyr­is­sjóð­un­um og Ari­on banka fyr­ir brot af þess­ari upp­hæð.

Mest lesið undanfarið ár