Ritstjórn

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“
FréttirLögreglurannsókn

Hvæst og hrækt á múslima í Breið­holti: „Taldi lög­regl­an í al­vöru ekki mik­il­vægt að tryggja ör­yggi fjöl­skyld­unn­ar?“

Þór­unn Ólafs­dótt­ir seg­ir frá árás­inni sem nú er rann­sök­uð sem hat­urs­glæp­ur. „Kona veitt­ist að þeim, fyrst með ókvæð­isorð­um en svo bætti hún í og hrækti á þau og gerði til­raun­ir til að rífa í hijab kvenn­anna sem er þekkt að­ferð hat­urs­glæpa­manna til að nið­ur­lægja múslima.“
Bjarni hissa á vangaveltum Björns: „Vantar bara að menn segist hafa rökstuddan grun“
FréttirStjórnsýsla

Bjarni hissa á vanga­velt­um Björns: „Vant­ar bara að menn seg­ist hafa rök­studd­an grun“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, var kjör­inn vara­formað­ur banka­ráðs Asíska inn­viða­fjár­fest­ing­ar­bank­ans á árs­fundi bank­ans í Lúx­em­borg um helg­ina. Hann furð­ar sig á vanga­velt­um þing­manns Pírata um hvort seta í banka­ráð­inu sam­ræm­ist siða­regl­um ráð­herra.
Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Steinbrúin
Menning

Stein­brú­in

Sag­an Stein­brú­in er ein af 24 sög­um sem birt­ast í bók­inni 2052 - Svip­mynd­ir úr fram­tíð­inni. Sög­urn­ar eiga það all­ar sam­eig­in­legt að ger­ast á Ís­landi ár­ið 2052 og hafa það hlut­verk að varpa ljósi á hvert Ís­land get­ur þró­ast á næstu 30 ár­um og hvaða af­leið­ing­ar ákvarð­an­ir sem við tök­um í dag geta haft til lengri tíma. Sum­ar sög­urn­ar lýsa held­ur nöt­ur­legri fram­tíð­ar­sýn og er ætl­að að vera okk­ur víti til varn­að­ar, á með­an aðr­ar lýsa bjart­sýni og já­kvæðni og er ætl­að að vera okk­ur inn­blást­ur og hvatn­ing til góðra verka.

Mest lesið undanfarið ár