Ritstjórn

Gunnar Bragi og Bergþór brutu siðareglur með þessum ummælum
Fréttir

Gunn­ar Bragi og Berg­þór brutu siða­regl­ur með þess­um um­mæl­um

Um­mæl­in sem siðanefnd Al­þing­is taldi vera brot á siða­regl­um og skýr­ing­ar þeirra Gunn­ars Braga Sveins­son­ar og Berg­þórs Óla­son­ar, sem segj­ast vera þo­lend­ur kyn­ferð­is­legs áreit­is og of­beld­is. Gunn­ar Bragi sak­ar mennta­mála­ráð­herra um að mis­nota orð­ið of­beld­is­mað­ur. Siðanefnd tel­ur um­mæli þeirra öll af sömu rót­inni sprott­in og van­virð­andi í garð kvenna.

Mest lesið undanfarið ár