Ritstjórn

Flúði ástandið í Palestínu
Fréttir

Flúði ástand­ið í Palestínu

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. AT er palestínsk­ur blaða­mað­ur sem vill hvorki nota fullt nafn né birta mynd af sér. AT fór úr landi vegna þess að hann gafst upp á þeirri ógn sem fylgdi því að stunda rann­sókn­ar­blaða­mennsku í heimalandi sínu. Hann leit­aði skjóls í Banda­ríkj­un­um en óar við þeirri þró­un sem hef­ur átt sér stað þar.

Mest lesið undanfarið ár