Reynir Traustason

Blaðamaður

Togarajaxlinn sem var kona
ViðtalTrans fólk

Tog­arajaxl­inn sem var kona

Anna Kristjáns­dótt­ir var lengi kona í karl­manns­lík­ama. Dreng­ur­inn Kristján klæddi sig í kven­manns­föt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjóna­band og eign­að­ist þrjú börn. Laum­að­ist í föt eig­in­kon­unn­ar. En kon­an varð á end­an­um yf­ir­sterk­ari og fór í kyn­leið­rétt­ingu. Anna er sátt í dag eft­ir að hafa sigr­ast á erf­ið­leik­um við að fá að lifa sem trans­kona.
„Það var öskrað á mig og mér hótað“
ViðtalFjármálahrunið

„Það var öskr­að á mig og mér hót­að“

„Ég er kalda­stríðs­barn,“ seg­ir Lilja Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. Hún var í miðju at­burð­anna þeg­ar hrun­ið varð, mætti æv­areið­um þýsk­um kröfu­höf­um og seg­ir frá upp­námi þeg­ar Dav­íð Odds­son lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórn­anda Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Hún fékk síð­an óvænt sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni um að verða ut­an­rík­is­ráð­herra, en seg­ir að hann hafi gert mis­tök í Wintris-mál­inu og að sætt­ir verði að nást í Fram­sókn­ar­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár