Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Herdís Fjeldsted verður forstjóri Sýnar
Viðskipti

Her­dís Fjeld­sted verð­ur for­stjóri Sýn­ar

Her­dís Dröfn Fjeld­sted hef­ur nú ver­ið ráð­in for­stjóri Sýn­ar. Mun hún hefja þar störf þann 11. janú­ar. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu. Her­dís var áð­ur for­stjóri Valitor en hún hef­ur einnig ver­ið fram­kvæmda­stjóri Fram­taks­sjóðs Ís­lands. Her­dís hef­ur set­ið í fjölda stjórna hjá ýms­um fyr­ir­tækj­um. Þeirra á með­al eru Ari­on banki, Icelanda­ir Group, Icelandic Group og Promens. Her­dís er við­skipta­fræð­ing­ur...
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.
Segir frá matarboði þar sem stjórnmál og fjármál runnu saman en enginn vildi skrifa í gestabókina
ViðskiptiEinkavæðing bankanna

Seg­ir frá mat­ar­boði þar sem stjórn­mál og fjár­mál runnu sam­an en eng­inn vildi skrifa í gesta­bók­ina

Í ný­út­kom­inni bók Gylfa Zoega er kvöld­verð­ar­boði í húsi Seðla­bank­ans við Ægisíðu lýst. Þar á seðla­banka­stjóri að hafa set­ið að snæð­ingi með við­skipta­fé­lög­um sín­um, skömmu áð­ur en einka­væð­ing bank­anna átti sér stað ár­ið 2003. Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­um seðla­banka­stjóri, kann­ast ekk­ert við að þetta hafi átt sér stað.
Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur
Fréttir

Lög­regl­an kann­ast ekki við að hafa hand­tek­ið mann fyr­ir það að vera þeldökk­ur

Stjúp­móð­ir þeldökks manns greindi frá því á sam­fé­lags­miðl­um í gær að son­ur henn­ar hafi ver­ið hand­tek­inn á að­fanga­dags­kvöld fyr­ir það eitt að hafa ekki skil­ríki með­ferð­is. Lög­regl­an hafi kom­ið illa fram við mann­inn og ásak­að hann um lyg­ar. Lög­regl­an kann­ast ekki við lýs­ingu líkt og lýst er í færsl­unni og seg­ist ekki hand­taka fólk fyr­ir það eitt að vera þeldökkt.
„Gígantískar upphæðir sem við erum að eyða í kerfið í stað þess að greiða fólki meiri framfærslu“
FréttirPressa

„Gíg­an­tísk­ar upp­hæð­ir sem við er­um að eyða í kerf­ið í stað þess að greiða fólki meiri fram­færslu“

El­ín Ebba Ásmunds­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Hlut­verka­set­urs og vara­formað­ur Geð­hjálp­ar, seg­ir að of mikl­ar fjár­hæð­ir fari í kerf­ið í stað þess að leysa vanda­mál­in sem fá­tækt veld­ur. El­ín, Krist­ín Heba Gísla­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Vörðu og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins voru við­mæl­end­ur Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í gær.
Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Fréttir

Skil­grein­ing á spill­ingu þeg­ar op­in­beri geir­inn er not­að­ur til að umb­una veitt­an stuðn­ing

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár