Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aulahroll þegar ég horfi á ráðherra“
FréttirPressa

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aula­hroll þeg­ar ég horfi á ráð­herra“

Inga Sæ­land for­dæmdi skort á að­gerð­um stjórn­valda í mála­flokki fá­tækra í Pressu fyrr í dag. Sagði hún þar að hún fengi aula­hroll yf­ir mál­flutn­ingi Ásmunds Ein­ars Daða­son­ar barna­mála­ráð­herra. Hún sagð­ist hafa feng­ið nóg af stýri­hóp­um, nefnd­um og ráð­um. Það þyrfti ein­fald­lega að hækka laun þeirra fá­tæk­ustu.
Svona eldast spár eldgosasérfræðinganna
Fréttir

Svona eld­ast spár eld­gosa­sér­fræð­ing­anna

Helstu eld­fjalla­fræð­ing­ar lands­ins hafa ver­ið áber­andi í frétt­um und­an­farna mán­uði. Þar hafa þeir tjáð sig um jarð­hrær­ing­arn­ar á Reykja­nesi, lík­urn­ar á eld­gosi og hvar mögu­legt gos gæti kom­ið upp. Nú þeg­ar gos er haf­ið er vert að líta yf­ir kenn­ing­ar og full­yrð­ing­ar sér­fræð­ing­anna og sjá hverj­ar hafa elst vel og hverj­ar ekki.
„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
FréttirPressa

„Það eru auð­vit­að ákveð­in átök sem birt­ast inn­an þessa rík­is­stjórn­ar­sam­starfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“
„Það er eins og ríkisstjórnin telji að íslenska meðalheimilið svífi um á rósrauðu skýi“
Fréttir

„Það er eins og rík­is­stjórn­in telji að ís­lenska með­al­heim­il­ið svífi um á rós­rauðu skýi“

Hart var sótt að ófull­nægj­andi að­gerð­um til að bæta hag heim­ila lands­ins í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar á Al­þingi í dag. Logi Ein­ars­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar, sagði að forkast­an­legt væri að fjár­lög­in væru „ger­sneydd skiln­ingi á stöðu al­menn­ings í land­inu.“ Guð­brand­ur Ein­ars­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, sagði að í frum­varp­inu væru fjár­magnseig­end­ur­tekn­ir yf­ir al­menn­ing.
Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.

Mest lesið undanfarið ár