Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Gagnrýni á Samkeppniseftirlitið hafi breyst með eignarhaldi fjölmiðla
FréttirPressa

Gagn­rýni á Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hafi breyst með eign­ar­haldi fjöl­miðla

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir að breytt eign­ar­hald fjöl­miðla hafi haft áhrif á gagn­rýni í garð eft­ir­lits­ins. Hann seg­ir að stærstu og öfl­ug­ustu fyr­ir­tæk­in séu gagn­rýn­ust á SKE. Það séu þau sem hafi sterk­ustu rödd­ina, eigi stund­um fjöl­miðla og hafi best­an að­gang að stjórn­mála­mönn­um.
Dvalarleyfishafar senda kvörtun til umboðsmanns Alþingis
FréttirFöst á Gaza

Dval­ar­leyf­is­haf­ar senda kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is

Móð­ir og þrjú börn hafa feng­ið sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu á Ís­landi en sitja enn föst á Gaza. Fjöl­skyldufað­ir­inn er dval­ar­leyf­is­hafi á Ís­landi. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar hef­ur sent inn kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is. Er þar hald­ið fram að ís­lenska rík­ið fari á mis við laga­ákvæði og al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar með að­gerða­leysi sínu við að forða fólki frá stríðs­hrjáð­um svæð­um á Gaza.
Tengslin hafa áhrif á tegund stafræns ofbeldis
Fréttir

Tengsl­in hafa áhrif á teg­und sta­f­ræns of­beld­is

Ný rann­sókn frá Nordic Digital Rights and Equality Foundati­on (NOR­DREF) á sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi leið­ir í ljós að teg­und þess velt­ur mik­ið á sam­bandi milli ger­and­ans og þol­and­ans. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að menn­ing­ar­leg­ir þætt­ir hafi mik­il áhrif á brot­in og að þau feli í sér gríð­ar­leg­an kostn­að fyr­ir sam­fé­lag­ið.

Mest lesið undanfarið ár