Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

„Þetta verður högg“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þetta verð­ur högg“

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að nýj­ustu at­burð­ir í Grinda­vík muni verða högg, bæði fyr­ir rík­is­sjóð og íbúa Grinda­vík­ur. Kostn­að­ur ligg­ur þó ekki fyr­ir. „Það er hægt að segja að það séu mis­mun­andi sviðs­mynd­ir en það fer bara al­gjör­lega eft­ir því hvaða ákvarð­an­ir eru tekn­ar.“
Rúmlega 200 fjár í og við Grindavík
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rúm­lega 200 fjár í og við Grinda­vík

Yf­ir­dýra­lækn­ir á Mat­væla­stofn­un seg­ir heim­ild­ir fyr­ir því að rúm­lega 200 fjár séu í og við Grinda­vík. Vit­að er til þess að fólk hafi flutt dýr sín aft­ur á svæð­ið, þvert á til­mæli Mat­væla­stofn­un­ar. MAST hef­ur ver­ið í sam­bandi við vett­vangs­stjórn og ósk­að eft­ir því að mögu­leiki verði til að fjar­lægja dýr­in eins skjótt og hægt er.
„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaupið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaup­ið“

Sig­fúsi Öfjörð ýt­u­stjóra tókst að bjarga jarð­ýtu sinni með mikl­um naum­ind­um frá hraun­flæð­inu í morg­un. En eft­ir að gos hófst í grennd við Grinda­vík flæddi hraun­ið í átt að vinnu­vél­um verk­taka sem unn­ið höfðu að gerð varn­ar­garða. Jarð­ýta Sig­fús­ar er sú stærsta sinn­ar teg­und­ar hér á landi. Þeg­ar Sig­fús fékk leyfi til þess að forða ýt­unni frá hraun­inu var ein rúð­an þeg­ar sprung­in vegna hit­ans. Slík var ná­lægð­in.
Teitur Björn vildi ekki fullyrða að Svandís ætti að segja af sér
FréttirPressa

Teit­ur Björn vildi ekki full­yrða að Svandís ætti að segja af sér

Þrír þing­menn stjórn­ar­flokk­anna ræddu sín á milli um ábyrgð Svandís­ar Svavars­dótt­ur í kjöl­far álits um­boðs­manns Al­þing­is um stöðv­un henn­ar á hval­veið­um síð­asta sum­ar. Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, sagði að með fram­ferði sínu hefði Svandís far­ið gegn því sem ákveð­ið hefði ver­ið með gerð stjórn­arsátt­mála – að hrófla ekki við hval­veið­um.
Willum: „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se“
FréttirPressa

Will­um: „Ég er ekki mik­ill tals­mað­ur út­vist­un­ar per se“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra var við­mæl­andi Helga Selj­an í nýj­asta þætti Pressu. Sat hann fyr­ir svör­um um aukna út­vist­un verk­efna úr op­in­bera kerf­inu yf­ir í einka­rekna heil­brigðis­kerf­ið, skoð­un hans á því að fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans sé nú orð­inn fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, ástand­ið á bráða­mót­töku og hvort rík­is­stjórn­in muni springa í bráð.
Utanríkisráðuneytið tekur ekki afstöðu gagnvart kæru Suður-Afríku
FréttirÁrásir á Gaza

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tek­ur ekki af­stöðu gagn­vart kæru Suð­ur-Afr­íku

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir ís­lensk stjórn­völd yf­ir­leitt ekki lýsa yf­ir stuðn­ingi við ein­stök mál fyr­ir al­þjóða­dóms­stól­um nema þau eigi að­ild að máli. Það tel­ur þó lík­legt að al­var­leg brot hafi ver­ið fram­in á al­þjóða­lög­um, einkum mann­úð­ar­rétti, af beggja hálfu í Palestínu. Ráðu­neyt­inu er ekki kunn­ugt um að Palestínu­menn­irn­ir sem mót­mæla á Aust­ur­velli hafi beð­ið um fund með ráð­herra.
Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár