Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

„Þið eruð djöfulsins fasistar og ættuð að skammast ykkar“
FréttirFlóttamenn

„Þið er­uð djöf­uls­ins fas­ist­ar og ætt­uð að skamm­ast ykk­ar“

Drög að frum­varpi um lok­að bú­setu­úr­ræði hafa feng­ið á sig tölu­verða gagn­rýni í sam­ráðs­gátt stjórn­valda – bæði frá ein­stak­ling­um og sam­tök­um. Er frum­varps­til­lag­an með­al ann­ars bendl­uð við fas­isma, fanga­búð­ir og að­för gegn mann­rétt­ind­um. Rauði kross­inn, Mann­rétt­inda­skrif­stofa, UNICEF og Barna­heill lýsa yf­ir áhyggj­um af vist­un barna í bú­setu­úr­ræð­inu og segja ákvæði frum­varps­ins óljós og mats­kennd.
„Sjálfstæðisflokkurinn vill nota líf þessa fólks sem skiptimynt“
FréttirFöst á Gaza

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill nota líf þessa fólks sem skipti­mynt“

Um­ræð­ur um fjöl­skyldusam­ein­ing­ar dval­ar­leyf­is­hafa sem fast­ir eru á Gaza voru áber­andi í ræð­um í störf­um þings­ins í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og In­ger Erla Thomsen sögðu Sjálf­stæð­is­flokk­inn nota fólk sem fast væri á Gaza sem skipti­mynt gegn því að knýja í gegn harð­ari út­lend­inga­lög­gjöf.
Líklega sá stigahæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Svíþjóð
Menning

Lík­lega sá stiga­hæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Sví­þjóð

Nokk­ur óvissa hef­ur ríkt um það hvort sig­ur­veg­ari Söngv­akeppn­inn­ar verði sá sem seg­ir af eða á um þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on. Sam­kvæmt Stefáni Ei­ríks­syni út­varps­stjóra mun sá sem lend­ir í öðru sæti lík­leg­ast vera beð­inn um keppa vilji sig­ur­veg­ar­inn það ekki. Hann ít­rek­ar að ákvörð­un­in sé þó alltaf RÚV og ábyrgð­in á henni út­varps­stjóra. Ekki hef­ur ver­ið ákveð­ið end­an­lega hvort Ís­land keppi í Eurovisi­on.
Katrín: „Það er búið að senda nafnalista til egypskra stjórnvalda“
FréttirFöst á Gaza

Katrín: „Það er bú­ið að senda nafna­lista til egypskra stjórn­valda“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að nafna­listi hafi ver­ið send­ur til egypskra stjórn­valda með nöfn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar sem fast­ir eru á Gasa. Þetta sé þó ekki svo ein­falt að nóg sé að senda nafna­lista. Þetta sé stór að­gerð fyr­ir ís­lensku ut­an­rík­is­þjón­ust­una.
Sigríður Dögg segir lögreglustjórann beita ritskoðun og hefta tjáningarfrelsi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sig­ríð­ur Dögg seg­ir lög­reglu­stjór­ann beita rit­skoð­un og hefta tján­ing­ar­frelsi

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir það rit­skoð­un og skerð­ingu á tján­ing­ar­frelsi hve tak­mark­að að­gengi blaða­manna er að Grinda­vík­ur­svæð­inu. Fjöl­miðl­ar fengu að fara inn í Grinda­vík í dag í rútu und­ir eft­ir­liti sér­sveit­ar­manns – en að­eins til að skoða skemmd­ir. Ekki mátti fara inn í íbúa­göt­ur né mynda Grind­vík­inga. Úlf­ar Lúð­víks­son, lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um, seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið ekki vera vegna skrif­legra beiðna frá Grind­vík­ing­um.
Íslendingar hrista upp í evrópsku tabúi
Greining

Ís­lend­ing­ar hrista upp í evr­ópsku tabúi

Þátt­taka Ís­lands – og Ísra­els – í Eurovisi­on hef­ur vald­ið ólg­andi um­ræðu bæði hér­lend­is og á er­lendri grundu. Mikl­ir hags­mun­ir, fjár­hags­leg­ir, menn­ing­ar­leg­ir og póli­tísk­ir liggja und­ir. Enn er óljóst hver end­an­leg ákvörð­un RÚV verð­ur, en mót­mæli ís­lensks tón­listar­fólks hafa vak­ið gríð­ar­lega at­hygli á al­þjóða­vett­vangi. Hvaða þýð­ingu hef­ur Eurovisi­on fyr­ir sam­fé­lag­ið – og RÚV? Já, eða bara Evr­ópu?
„Meðan hjarta mitt grætur fyrir Palestínu þá get ég ekki sungið fyrir Ísland“
Menning

„Með­an hjarta mitt græt­ur fyr­ir Palestínu þá get ég ekki sung­ið fyr­ir Ís­land“

Tón­list­ar­kon­an Sunna Krist­ins­dótt­ir, eða Sunny, mun ekki fara til Sví­þjóð­ar fyr­ir Ís­lands hönd skyldi hún sigra Söngv­akeppni sjón­varps­ins. Hún vill ekki keppa á móti Ísra­el­um vegna átak­anna sem nú geisa í Palestínu. Hún seg­ir stór­an hluta kepp­enda vera á sama máli og RÚV gera sitt besta til að koma til móts við þau öll.
Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.
Katrínu var ekki sagt frá ákvörðun Bjarna að frysta stuðning til UNRWA
Fréttir

Katrínu var ekki sagt frá ákvörð­un Bjarna að frysta stuðn­ing til UN­RWA

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra var ekki upp­lýst um ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra að frysta fjár­veit­ing­ar til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna fyrr en eft­ir að ákvörð­un­in var tek­in. Þetta kom fram í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.
Katrín segir allar líkur til þess að framlagið til UNRWA skili sér
FréttirÁrásir á Gaza

Katrín seg­ir all­ar lík­ur til þess að fram­lag­ið til UN­RWA skili sér

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur að fram­lag­ið til Palestínuflótta­manna­að­stoð­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna muni skila sér. Ís­land þurfi að leggja sitt af mörk­um til að sinna skyld­um sín­um gagn­vart mann­úð­ar­krís­unni á Gasa. Ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur til­kynnt við­bótar­fjárlög til Rauða kross­ins vegna ástands­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs.
Diljá Mist varð fyrir aðkasti í matvöruverslun
FréttirPressa

Diljá Mist varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir tel­ur að of marg­ir gangi út frá því að ill­ur ásetn­ing­ur sé að baki ýms­um skoð­un­um og fram­ferði fólks. Hún varð fyr­ir að­kasti í mat­vöru­versl­un og þurfti að út­skýra fram­komu fólks í sinn garð fyr­ir syni sín­um á fót­bolta­móti. Diljá Mist var einn við­mæl­enda Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í síð­asta þætti af Pressu.
Diljá Mist segir að framkoman í garð Bjarna sé „algjörlega óboðleg“
FréttirPressa

Diljá Mist seg­ir að fram­kom­an í garð Bjarna sé „al­gjör­lega óboð­leg“

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ur, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þykja stað­hæf­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um flótta­menn ekki of­stæk­is­full­ar. Fram­kom­an í hans garð sé enn frem­ur „al­gjör­lega óboð­leg.“ Hún seg­ir að fólk muni gagn­rýna Bjarna óháð því hvernig hann orð­ar hlut­ina. Diljá Mist var við­mæl­andi Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í dag.
Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Fréttir

Spurði hvort Bjarni og Þór­dís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.

Mest lesið undanfarið ár