Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Fimm ár verði hámarksrannsóknartími sakamála
Fréttir

Fimm ár verði há­marks­rann­sókn­ar­tími saka­mála

Þing­menn fimm flokka hafa lagt til að lög­reglu verði gert að hætta rann­sókn saka­máls fylgi henni ekki ákæra að ári liðnu. Hægt verði þó að fram­lengja rann­sókn­ina um ár í senn að há­marki fimm sinn­um. Hildi Sverr­is­dótt­ur, þing­flokks­for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsta flutn­ings­manni, þyk­ir þetta eðli­legt í öfl­ugu og sann­gjörnu rétt­ar­ríki. Hér­aðssak­sókn­ari seg­ist ekki kann­ast við slík lög í öðr­um lönd­um.
Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Fréttir

Jafn­að­ar­stefn­an hafi prinsipp sem ekki gef­ist af­slátt­ur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.
Umferðarhnúturinn á Sæbraut skynjurum að kenna
Fréttir

Um­ferð­ar­hnút­ur­inn á Sæ­braut skynj­ur­um að kenna

Gríð­ar­leg um­ferð hef­ur ver­ið á Sæ­braut­inni í Reykja­vík síð­ast­liðn­ar vik­ur. Sam­göngu­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir þetta vera vegna ótengdra skynj­ara á gatna­mót­um við braut­ina. Tek­ið hafi tíma að ráða bót á því vegna fálið­un­ar og veik­inda. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir ferð­ir stræt­is­vagna sem leið áttu eft­ir Sæ­braut­inni hafa ver­ið allt að rúm­um klukku­tíma á eft­ir áætl­un.
Prestur innflytjenda líkaði við færslu Bjarna
Fréttir

Prest­ur inn­flytj­enda lík­aði við færslu Bjarna

Ann­ar starf­andi prest­ur inn­flytj­enda og flótta­fólks hjá þjóð­kirkj­unni lík­aði við Face­book-færslu Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra þar sem fram kom að herða þyrfti regl­ur um hæl­is­leit­enda­mál og auka eft­ir­lit á landa­mær­um. Nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag væri al­ger­lega kom­ið úr bönd­un­um og inn­við­ir sprungn­ir. Prest­ur­inn seg­ist hafa ver­ið sam­mála um­mæl­um Bjarna um tjald­búð­irn­ar.
Varaþingmaður VG segir að mál dvalarleyfishafanna strandi á Bjarna
FréttirPressa

Vara­þing­mað­ur VG seg­ir að mál dval­ar­leyf­is­haf­anna strandi á Bjarna

Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir, sitj­andi vara­þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir þing­flokk sinn sam­stíga í að vilja sækja dval­ar­leyf­is­haf­ana sem fast­ir eru á Gaza. Það sé þó ekki hlut­verk for­sæt­is­ráð­herra að stíga inn á valdsvið annarra ráð­herra. Sig­mar Guð­munds­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir að mál­ið snú­ist um sið­ferð­is­lega skyldu – ekki bara laga­lega ábyrgð.
Heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins kemur úr fjórum áttum
Fréttir

Heitt vatn til höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins kem­ur úr fjór­um átt­um

Dag­ur B. Eggerts­son, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, seg­ir að gott væri ef kerfi Veitna og HS-veitna væri tengt með hring­teng­ingu og að virkj­að yrði frek­ar í Krýsu­vík. Þetta myndi tryggja heitt vatn á svæð­inu jafn­vel þótt að­flutn­ings­leiðsl­ur færu í sund­ur. Ekki er úti­lok­að að gossprung­ur gætu ein­hvern­tíma opn­ast ná­lægt Nesja­valla­virkj­un sem þjón­ust­ar höf­uð­borg­ar­svæð­ið.
Sjáið stofnæðina fuðra upp í hrauninu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sjá­ið stof­næð­ina fuðra upp í hraun­inu

Mynd­band sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók í dag sýn­ir glöggt eyði­legg­ing­ar­mátt hraun­flæð­is­ins þeg­ar það fór yf­ir heita vatns­lögn HS-Veitna. Ekk­ert heitt vatn er þvi á Reykja­nes­inu. Al­manna­varn­ir lýstu fyr­ir skömmu yf­ir neyð­ar­ástandi og biðla til íbúa að tak­marka notk­un sína á því litla magni af heitu vatni sem eft­ir er í miðl­un­ar­tönk­um
Rúmlega hundrað gestir í Bláa lóninu – höfðu tíma til að pakka í töskur
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rúm­lega hundrað gest­ir í Bláa lón­inu – höfðu tíma til að pakka í tösk­ur

Þó nokk­ur fjöldi var stadd­ur á hót­el­um Bláa lóns­ins þeg­ar gjósa fór í morg­un. Að sögn Helgu Árna­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra sölu-, mark­aðs- og vöru­þró­un­ar­sviðs Bláa lóns­ins, ein­kennd­ist rým­ing­in ekki af neinu óða­g­oti. Bú­ið var að und­ir­búa gesti und­ir þann mögu­leika að gjósa færi.

Mest lesið undanfarið ár