Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Ætlar að nýta tímann sem forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni
Fréttir

Ætl­ar að nýta tím­ann sem for­sæt­is­ráð­herra til að afla trausts á rík­is­stjórn­inni

Bjarni Bene­dikts­son, frá­far­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vill auka traust á rík­is­stjórn­inni. „Ég held að fólk þurfi að finna að það býr í sam­fé­lagi sem styð­ur það í að elta drauma sína,“ seg­ir hann í því sam­hengi. Bjarni tel­ur van­traust­stil­lögu á hend­ur Svandísi Svavars­dótt­ur nú úr sög­unni.
Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.
Forseti Alþingis fundar aftur með þingflokksformönnum rétt fyrir þingfund
Fréttir

For­seti Al­þing­is fund­ar aft­ur með þing­flokks­for­mönn­um rétt fyr­ir þing­fund

Þing­flokks­for­menn munu funda með for­seta Al­þing­is rétt fyr­ir þing­fund – í ann­að skipt­ið í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ir þetta óvenju­legt. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur gagn­rýnt að dag­skrá þings­ins hald­ist með hefð­bundn­um hætti eft­ir að for­sæt­is­ráð­herra baðst lausn­ar.

Mest lesið undanfarið ár