Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
„Heilaga jörð, þú sem hýsir okkur“
GagnrýniÞú sem ert á jörðu

„Heil­aga jörð, þú sem hýs­ir okk­ur“

Kona og hund­ur draga fram líf­ið í harðri lífs­bar­áttu í heimi þar sem ham­fara­hlýn­un og lofts­lags­breyt­ing­ar hafa rask­að bú­svæði manna og dýra með skelfi­leg­um af­leið­ing­um. Hin græn­lenska Arn­aq hef­ur misst alla ást­vini sína og henn­ar eini föru­naut­ur og vin­ur er sleðahund­ur. Tví­eyk­ið ramb­ar út á haf­ís sem rek­ur frá landi og lend­ir í ít­rek­aðri lífs­hættu. Mann­eskj­an er smá og má...
Af konum og álfum
GagnrýniHuldukonan

Af kon­um og álf­um

„Þetta var stór­kost­leg­asta ráð­gáta sem bæj­ar­bú­ar höfðu stað­ið frammi fyr­ir í manna minn­um. Eft­ir­sótt­ur pip­ar­sveinn, aldrei við kven­mann kennd­ur, birt­ist einn dag­inn með móð­ur­laust barn.“ (bls. 18) Huldu­kon­an, ný skáld­saga Fríðu Ís­berg, hverf­ist um þessa ráð­gátu –hver huldu­kon­an, barn­s­móð­ir Sig­valda Matth­ías­son­ar, sé. Sam­hliða spurn­ing­unni sem ligg­ur henni til grund­vall­ar ger­ir bók­in að um­fjöll­un­ar­efni sínu fjór­ar kyn­slóð­ir Lohr-fjöl­skyld­unn­ar sem hef­ur al­ið...

Mest lesið undanfarið ár