Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Forsetinn veitti Rimu viðurkenningu en grípur ekki inn í brottvísun
Fréttir

For­set­inn veitti Rimu við­ur­kenn­ingu en gríp­ur ekki inn í brott­vís­un

Embætti for­seta seg­ir að for­set­inn hafi ekki tök á að grípa inn í mál ein­stak­linga sem séu til með­ferð­ar í kerf­inu, líkt og Rimu Charaf Eddine Nasr. For­set­inn veitti Rimu ný­lega við­ur­kenn­ingu fyr­ir að hafa ver­ið til­nefnd til framúrsk­ar­andi ungs Ís­lend­ings ár­ið 2024, en henni verð­ur bráð­lega vís­að úr landi.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Stofnandi Viðreisnar segir ólíklegt að flokkurinn vilji starfa með Miðflokknum
Fréttir

Stofn­andi Við­reisn­ar seg­ir ólík­legt að flokk­ur­inn vilji starfa með Mið­flokkn­um

For­menn þeirra flokka sem komust á þing gengu á fund for­seta fyrr í dag. Lík­legt þyk­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hljóti stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið. Bene­dikt Jó­hann­es­son, stofn­andi og fyrr­ver­andi formað­ur Við­reisn­ar, seg­ir ólík­legt að Við­reisn eða Sam­fylk­ing­in vilji starfa með Mið­flokkn­um.
MAST hyggst rannsaka nýtt myndefni um blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

MAST hyggst rann­saka nýtt mynd­efni um blóð­mera­hald

Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir, sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá Mat­væla­stofn­un, vill ekki leggja mat á mynd­efni frá dýra­vernd­ar­sam­tök­um, sem sýn­ir með­al ann­ars þeg­ar starfs­mað­ur slær og spark­ar í blóð­mer­ar, fyrr en óklippt mynd­efni hef­ur ver­ið rann­sak­að. Hún seg­ir að­stæð­ur blóð­mera al­mennt góð­ar á Ís­landi.
Kosningavaka Miðflokksins: Ungir karlmenn, MAGA og fyrstu tölur
Vettvangur

Kosn­inga­vaka Mið­flokks­ins: Ung­ir karl­menn, MAGA og fyrstu töl­ur

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar var við­stadd­ur kosn­inga­vöku Mið­flokks­ins í Vals­heim­il­inu í gær­kvöldi. Þar var sam­an kom­inn mik­ill fjöldi ung­menna, einkum karl­kyns. „Ég veit ekki hvort að Sig­mund­ur Dav­íð er anti-esta­blis­ment, en ég trúi því að hann ætli að­eins að hrista upp í hlut­un­um,“ sagði einn gest­ur­inn, sem bar rauða MAGA-der­húfu.

Mest lesið undanfarið ár