Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Krefjast aðgerða vegna „ólöglegra viðskiptahátta“ bílastæðafyrirtækja
Innlent

Krefjast að­gerða vegna „ólög­legra við­skipta­hátta“ bíla­stæða­fyr­ir­tækja

Neyt­enda­sam­tök­in og Fé­lag ís­lenskra bif­reiða­eig­enda vilja að grip­ið verði til að­gerða til varn­ar neyt­end­um vegna inn­heimtu­að­ferða bíla­stæða­fyr­ir­tækja. Þau setja með­al ann­ars út á inn­heimtu hárra van­greiðslukrafa og upp­lýs­inga­gjöf og gera kröfu um end­ur­greiðslu þjón­ustu­gjalda sem hafi ver­ið um­fram greidd.

Mest lesið undanfarið ár