Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Fórnuðu lífi sínu fyrir sannleikann
SamantektÁrásir á Gaza

Fórn­uðu lífi sínu fyr­ir sann­leik­ann

Í eng­um stríðs­átök­um hafa fleiri blaða­menn ver­ið drepn­ir en þeim sem hafa geis­að á Gaza síð­ast­lið­in tvö ár. Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir að þeir fáu sem séu þar enn starf­andi séu „bók­staf­lega að berj­ast fyr­ir lífi sínu“. Al­þjóð­leg sam­tök og stofn­an­ir hafa sak­að Ísra­el um að gera blaða­menn að skot­mörk­um.

Mest lesið undanfarið ár