Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Ófyrirséð mannfjölgun og vaxtalækkanir eiga þátt í sögulega háu fasteignaverði
GreiningFasteignamarkaðurinn

Ófyr­ir­séð mann­fjölg­un og vaxta­lækk­an­ir eiga þátt í sögu­lega háu fast­eigna­verði

Jón­as Atli Gunn­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un seg­ir vaxta­lækk­an­ir í Covid og óvænt mann­fjölg­un síð­asta ára­tug­inn hafa átt þátt í því að keyra upp hús­næð­isverð. Leigu­verð hef­ur hækk­að tals­vert meira á Ís­landi en á hinum Norð­ur­lönd­un­um og leigu­mark­að­ur­inn tvö­fald­ast á síð­ustu tveim­ur ára­tug­um.

Mest lesið undanfarið ár