Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Ófyrirséð mannfjölgun og vaxtalækkanir eiga þátt í sögulega háu fasteignaverði
Greining

Ófyr­ir­séð mann­fjölg­un og vaxta­lækk­an­ir eiga þátt í sögu­lega háu fast­eigna­verði

Jón­as Atli Gunn­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un seg­ir vaxta­lækk­an­ir í Covid og óvænt mann­fjölg­un síð­asta ára­tug­inn hafa átt þátt í því að keyra upp hús­næð­isverð. Leigu­verð hef­ur hækk­að tals­vert meira á Ís­landi en á hinum Norð­ur­lönd­un­um og leigu­mark­að­ur­inn tvö­fald­ast á síð­ustu tveim­ur ára­tug­um.
Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Finnst of marg­ir ferða­menn: „Þetta snýst nátt­úr­lega allt um pen­inga“

Guð­rún Berndsen, íbúi í Vík, er gagn­rýn­in á margt sem upp­gang­ur ferða­þjón­ust­unn­ar hef­ur haft í för með sér í þorp­inu. Sam­fé­lag­ið sé að mörgu leyti tví­skipt eft­ir þjóð­erni og börn sem hafa bú­ið í Vík alla ævi tala mörg enga ís­lensku. Þá sé fólk hrætt við að gagn­rýna ferða­þjón­ust­una.
Formaður BÍ segir sýknudóm grafa undan fjölmiðlafrelsi
Fréttir

Formað­ur BÍ seg­ir sýknu­dóm grafa und­an fjöl­miðla­frelsi

Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir for­dæm­ir sýknu­dóm Lands­rétt­ar í meið­yrða­máli Að­al­steins Kjart­ans­son­ar blaða­manns gegn Páli Vil­hjálms­syni. „Er nið­ur­staða dóms­ins efn­is­lega sú að heim­ilt hafi ver­ið að veit­ast op­in­ber­lega að blaða­mönn­um vegna frétta­skrifa þeirra með ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um al­var­lega refsi­verða hátt­semi af þeirra hálfu.“

Mest lesið undanfarið ár