Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
Hillbilly hitti Brák Jónsdóttur myndlistarkonu og Þóri Hermann Óskarsson tónlistarmann í byrjun sumars til að ræða listalífið á Norðurlandi.
MenningHús & Hillbilly
Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
126 myndlistarmanna samsýning á Vestfjörðum, Ströndum og Dölum.
MenningHús & Hillbilly
Frjósemi í Fjallabyggð
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarmaður segir að hugur sinn sé hlaðinn listaverkum sem enn hafi ekki litið dagsins ljós en hún ætli að hleypa þeim út fljótlega.
Aðalheiður hefur í hverjum mánuði í tíu ár staðið fyrir ýmis konar menningarviðburðum í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einn þeirra er listahátíðin Frjó sem hefst 15. júlí og sama dag kemur út bók um Alþýðuhúsið. Aðalheiður segir að listin sé mikilvæg í öllum samfélögum, hún sameini fólk og gefi færi á nýrri hugsun. ,,Fólk flykkist að þeim bæjarfélögum þar sem menningarlífið blómstrar“.
MenningHús & Hillbilly
Myndi örugglega aldrei fara neitt ef hún vissi allt
Covid-faraldurinn birtist ljóslifandi á nýjasta listaverki listakonunnar Eirúnar Sigurðardóttur, Rauntímareflinum, sem var saumaður meðan á faraldrinum stóð. Refillinn tók mið af stöðu faraldursins á hverjum tíma og var lokaútkoman því ekki fyrirfram ákveðin.
MenningHús & Hillbilly
Heimurinn þarf á smá gleði að halda
Glimmer, gleði og gaman einkennir hönnun Hildar Yeoman. Það er engin tilviljun, því hún vill kenna sig við eitthvað skemmtilegt. Vill frekar fá fólk til þess að upplifa gleðistundir heldur en að fá það til að sökkva niður í hugsanir um vandamál heimsins. Enda þarf fólk kannski á því að halda núna.
Menning
Undið af veruleikum
Hin franska Claire Paugam, sýningarstýrir útskriftarsýningu mastersnema Listaháskólans sem haldin er í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu úti á Granda. „Ég hugsaði bara, þetta er það sem ég vil gera við líf mitt,“ segir Claire um val sitt á starfsvettvangi en útsending í franska sjónvarpinu á unglingsárum hennar þar sem sýnt var frá sýningarstjóra setja upp sýningu í Pompidou safninu í París varð kveikjan.
Menning
Svona verður myndlistarsýning til
„Ég setti upp níu metra háa geimskutlu í Kypseli og kallaði verkið Lift off. En verkið tengist sýningunni Destination Mars og er geimskutlan einnig til sýnis í Ásmundarsal en í nýjum búningi. Til þess að gera veggverkið Lift Off almennilega ákvað ég að fresta því að opna Destination Mars.“
ViðtalHús & Hillbilly
Kvíðinn varð að kveikju
Þrátt fyrir að það séu ekki mörg dýr sem ætla að éta okkur úti á götu nú í dag árið 2022 þá virðist sem við manneskjurnar séum kvíðnari og stressaðri en nokkurn tíma fyrr. Útskriftarsýning Patryks Wilks úr meistaranámi Listaháskólans fjallaði um kvíða og ótta og hann ræðir sýninguna við Hillbilly, meðal annars út frá ástandi heimssamfélagsins.
ViðtalHús & Hillbilly
Flókið yfirborð
Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður kom hlaupandi fyrir horn í ljósum frakka með hvítan hatt (eins og Clouseau í Bleika pardusinum?). Egill og Hillbilly höfðu mælt sér mót í Austurstræti. Þau tylltu sér Apótekið, gamalt hús með sögu í hverjum krók og kima og veltu fyrir sér arktítektúrnum og smáatriðunum í rýminu. Klukkan er 9.00 á ísköldum laugardagsmorgni, þríeykið er lúið enda ætti enginn að plana fund fyrir 12.00 á laugardögum (og þá mætti það vera blautur löns). Fyrsti kaffibollinn gaf orku, á fjórða bolla var boltinn farinn að rúlla alveg sjálfur.
ViðtalHús & Hillbilly
Að hlúa að samfélagi, sjálfum okkur og umhverfinu
Tinna Guðmundsdóttir myndlistarmaður mætti geislandi hress í ullarpeysu, ullarsokkum og gúmmítúttum (og öðrum fötum líka), á fund Hillbilly í Héðinshúsinu. „Ullarpeysan er orðin að my second skin, mamma prjónar,“ segir Tinna, villingur úr Breiðholtinu. Hún fæddist að vísu í Vestmannaeyjum og hefur búið síðasta áratug á Seyðisfirði þar sem hún var forstöðumaður í myndlistarmiðstöðinni Skaftfell. Tinna ræðir við Hillbilly um listina og lífið á Seyðisfirði og aurskriðurnar sem þjóðin fylgdist með.
ViðtalHús & Hillbilly
„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“
Nú stendur yfir fjórða einkasýning Evu Schram, myndlistarsýning sem ber heitið 518 aukanætur, í Gallerí Port á Laugavegi 32. Eva hefur komið víða við. Fyrir utan ljósmyndanám, lærði hún tungumála- og þýðingafræði við Háskóla Íslands og lauk leiðsögumannanámi sem hún segir hafa styrkt tengslin við náttúru Íslands.
Fréttir
Gallerí Gangur í 42 ár
Gallerí Gangur var stofnað árið 1980, en er ekkert gamall þannig séð, heldur endurfæðist í sífellu. Þar hafa verið haldnar að meðaltali 10 sýningar á ári síðastliðin 42 ár. Listamaðurinn Helgi Þorgils Friðjónsson rekur galleríið.
MenningHús & Hillbilly
Tveggja bragga móðir
Þann 2. janúar síðastliðinn opnaði Höfuðstöðin þar sem áður voru kartöflugeymslur í Árbænum. Höfuðstöðin er umgjörð um myndlistarverkið Chromo Sapiens eftir Hrafnhildi Arnadóttur, listamannsins Shoplifter, og sameinar listasafn og vinnustofu.
ViðtalHús & Hillbilly
Með verk í öllum verðflokkum
Ingibjörg Jónsdóttir er stofnandi og stjórnandi Berg Contemporary, en hún leitaði lengi að rétta sýningarsalnum eftir að hafa rekið sig á að geta ekki sýnt verk eftir Tomas Saraceno hér á landi þar sem enginn salur var með nógu mikla lofthæð.
MenningHús & Hillbilly
Hvar er heima?
Er heima kunnuglegur matarilmur, staður þar sem má segja sínar skoðanir eða þar sem fólk deilir skoðunum með þér, jafnvel bara góði koddinn? Pólskir, litáískir og íslenskir listamenn vinna með fræðimönnum að því að finna sameiginlegan samræðuflöt, sameiginlega jörð.
ViðtalGallerí Hillbilly
Eitt ár Sirru Sigrúnar er Kærleikskúlan 2021
Sirra Sigrún Sigurðardóttir er listamaður Kærleikskúlunnar 2021. Kærleikskúla Sirru heitir Eitt ár og lýsir sólargangi eftir árstíma á Íslandi.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.