Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi
Fréttir

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur litl­ar skoð­an­ir á máli sem er póli­tískt stór­mál í Nor­egi

Í fyrsta skipti er slát­ur­skip not­að í ís­lensku lax­eldi. Um­ræða og gagn­rýni á notk­un slíkra skipa í Nor­egi hef­ur ver­ið tals­verð. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki áhyggj­ur af því að notk­un slíkra skipa geti haft áhrif á mynd­un starfa í lax­eldi á Ís­landi.
Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið: Ekki skil­yrði að menn séu dæmd­ir til að hægt sé að tala um mútu­greiðsl­ur

Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur því fram að ekki sé hægt að segja að Sam­herji hafi greitt mút­ur af því eng­inn starfs­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins hafi ver­ið ákærð­ur og dæmd­ur fyr­ir þetta. Sænsk­ur mút­u­sér­fræð­ing­ur, Na­tali Phá­len, seg­ir að oft sé það þannig í mútu­mál­um fyr­ir­tækja að eng­inn sé dæmd­ur fyr­ir mút­urn­ar en að þær telj­ist þó sann­að­ar.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un fékk upp­lýs­ing­ar um laxa­dauða frá Arn­ar­laxi sem byggð­ar voru á „van­mati“

Op­in­bera eft­ir­lits­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un (MAST) styðst við upp­lýs­ing­ar frá lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem það hef­ur eft­ir­lits­skyldu með en ger­ir ekki sjálf­stæða grein­ingu. Arn­ar­lax hef­ur glímt við al­var­legt ástand í sjókví­um sín­um í Arnar­firði en Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki haft sjálf­stætt eft­ir­lit með þeim at­burð­um.
Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal
Fréttir

Skip sem flutt get­ur 3200 tonn af meltu úr dauð­um eld­islaxi kom­ið á Bíldu­dal

Enn eitt skip­ið er kom­ið á Bíldu­dal er­lend­is frá til að að­stoða Arn­ar­lax við að bregð­ast við mesta tjóni sem kom­ið hef­ur upp í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Hundruð tonna af eld­islaxi hafa drep­ist í sjókív­um vegna veð­urs, sjáv­ar­kulda og þrengsla. Kjart­an Ólafs­son stjórn­ar­formað­ur neit­ar að svara spurn­ing­um um um­fang tjóns­ins.
Mögulegt að Samherji hafi ekki veitt DNB fullnægjandi svör um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Mögu­legt að Sam­herji hafi ekki veitt DNB full­nægj­andi svör um mútu­greiðsl­ur

DNB, stærsti banki Nor­egs, lok­aði á Sam­herja í kjöl­far eig­in rann­sókn­ar á við­skipt­um fé­lags­ins. Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að Sam­herji hafi þá þeg­ar flutt við­skipti sín, en neit­ar að segja hvert við­skipt­in hafi ver­ið flutt. „Svör okk­ar voru full­nægj­andi að okk­ar mati,“ seg­ir hann.
Kristján Þór telur hæfi sitt óskert í makrílmálinu þrátt fyrir Samherjaskjölin
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór tel­ur hæfi sitt óskert í mak­r­íl­mál­inu þrátt fyr­ir Sam­herja­skjöl­in

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra tel­ur sig hafa ver­ið hæf­an til að koma að und­ir­bún­ingi og leggja fram laga­frum­varp um kvóta­setn­ingu á mak­ríl í fyrra. Seg­ir frum­varp­ið al­menns en sér­tæks eðl­is og að hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­laga nái ekki til laga­frum­varpa.

Mest lesið undanfarið ár