Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji greiddi sex til níu sinn­um meira í veiði­gjöld í Namib­íu en á Ís­landi

Sam­an­burð­ur á kvóta­kostn­aði og veiði­gjöld­um Sam­herja á Ís­landi og í Namib­íu í mak­ríl­veið­um sýn­ir miklu hærri greiðsl­ur þar en hér á landi. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur kall­að eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra með sam­an­burði á kvóta­kostn­aði á Ís­landi og í Namib­íu.
Samherji hefur farið í hring í málsvörn sinni á tveimur mánuðum
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji hef­ur far­ið í hring í málsvörn sinni á tveim­ur mán­uð­um

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hóf málsvörn sína í mútu­mál­inu í Namib­íu á að segja að lög­brot hafi átt sér stað en að þau hafi ver­ið Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um að kenna. Þeg­ar sú málsvörn gekk ekki upp hafn­aði Björgólf­ur Jó­hanns­son því að nokk­ur lög­brot hafi átt sér stað. Svo til­kynnti Sam­herji um inn­leið­ingu nýs eft­ir­lit­s­kerf­is út af mis­brest­um á starf­semi fé­lags­ins í Namib­íu og virt­ist þannig gang­ast við sekt að ein­hverju leyti.
Sonur stjórnarmanns í Samherja gagn­rýnir RÚV fyrir fréttir af Namibíumálinu
FréttirSamherjaskjölin

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir frétt­ir af Namib­íu­mál­inu

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja, Magnús Ósk­ars­son, gagn­rýn­ir RÚV harð­lega fyr­ir að fylgja ekki lög­um um stofn­un­ina. Hann vill meina að RÚV sýni ekki fag­mennsku, með­al ann­ars í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu. Fað­ir hans er Ósk­ar Magnús­son sem um ára­bil hef­ur ver­ið stjórn­ar­mað­ur í Sam­herja og trún­að­ar­mað­ur eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins.
Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans
FréttirEinkavæðing bankanna

Finn­ur Ing­ólfs­son „skamm­ast“ sín út af blekk­ing­um í einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans

Finn­ur Ing­ólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir að hann skammist sín fyr­ir að hafa ekki séð í gegn­um þann blekk­ing­ar­leik sem einka­væð­ing Bún­að­ar­bank­ans var á sín­um tíma. Með orð­um sín­um á Finn­ur við meinta að­komu þýska bank­ans Hauck & Auf­hausers að við­skipt­un­um sem reynd­ust vera fals.

Mest lesið undanfarið ár