Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
22 létust á einum degi í Svíþjóð: Sænsk stjórnvöld vænd um fórna mannslífum með stefnu sinni
GreiningCovid-19

22 lét­ust á ein­um degi í Sví­þjóð: Sænsk stjórn­völd vænd um fórna manns­líf­um með stefnu sinni

62 ein­stak­ling­ar eru nú látn­ir í Sví­þjóð út af kór­óna­veirunni. Sænsk stjórn­völd hafa ver­ið gagn­rýnd fyr­ir stefnu sína gegn kór­óna­veirunni sem með­al ann­ars geng­ur út á að byggja upp hjarð­ónæmi hjá sænsku þjóð­inni. Sænsk­ir vís­inda­menn hafa kall­að stefn­una „kalkúl­er­aða“ og „kald­lynda“ á með­an sótt­varn­ar­lækn­ir rík­is­ins seg­ir að það geti vel far­ið sam­an að vernda gamla og veika fyr­ir veirunni að reyna að ná hjarð­ónæmi sam­tím­is.
Kórónaveiran á Spáni: Flúði elliheimilið af ótta við að deyja einn
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Kór­óna­veir­an á Spáni: Flúði elli­heim­il­ið af ótta við að deyja einn

Tala lát­inna vegna kór­óna­veirunn­ar á Spáni er orð­in hærri en í Kína. Á föstu­dag­inn höfðu 1.000 lát­ist á Spáni en nú hafa tæp­lega 3.500 beð­ið bana. Kór­óna­veir­an hef­ur herj­að á mörg elli­heim­ili í land­inu, með­al ann­ars á eitt í Madríd þar sem 89 ára heim­il­is­mað­ur ákvað að taka til sinna ráða áð­ur en röð­in kæmi að hon­um.
Dauðsföllin tvöfaldast á Spáni: „Ég trúi ekki að ég sé að upplifa þetta“
FréttirCovid-19

Dauðs­föll­in tvö­fald­ast á Spáni: „Ég trúi ekki að ég sé að upp­lifa þetta“

Ella Ólafs­dótt­ir, ís­lensk kona sem bú­sett er í Madríd, seg­ir að ástand­ið í borg­inni sé ótrú­legt út af Covid-far­aldr­in­um. Hún vakn­ar upp á morg­an­ana og líð­ur eins og hún sé stödd í bíó­mynd. Fjöldi lát­inna hef­ur ekki ver­ið eins fljót­ur að tvö­fald­ast úr 1.000 í 2.000 í neinu öðru landi en Spáni.
Ferðaþjónustan fer í híði og bíður: „Svo kemur þetta áfall“
ÚttektCovid-19

Ferða­þjón­ust­an fer í híði og bíð­ur: „Svo kem­ur þetta áfall“

Flug­sam­göng­ur til og frá land­inu eru við það að leggj­ast af vegna Covid-veirunn­ar. Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sjá fram á tekju­leysi næstu vik­ur og mán­uði. Fram­kvæmd­stjór­ar í grein­inni segja að krepp­an sem fylg­ir Covid-veirunni verði dýpri og al­var­legri en krepp­an eft­ir banka­hrun­ið. Tekj­ur fyr­ir­tækj­anna hverfa og með þeim störf fólks og lifi­brauð.
Stórar hótelkeðjur í Noregi segja upp 4.000 starfsmönnum
Fréttir

Stór­ar hót­elkeðj­ur í Nor­egi segja upp 4.000 starfs­mönn­um

Tvær af stærri hót­elkeðj­um Nor­egs hafa sagt upp 4.000 starfs­mönn­um og eru byrj­að­ar að loka hót­el­um sín­um. Hót­eleig­andi á Ís­landi hef­ur sagt að hót­el­in í land­inu séu að tæm­ast. Ís­land er miklu háð­ara ferða­þjón­ust­unni en Nor­eg­ur og Sví­þjóð þar sem um 9 pró­sent þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar kem­ur frá ferða­þjón­ustu en 3.7 pró­sent í Nor­egi.
Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa úr sjókvíum sem skemmdust í stormi
FréttirLaxeldi

Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þús­und eld­islaxa úr sjókví­um sem skemmd­ust í stormi

Reg­in Jac­ob­sen, for­stjóri Bakkafrosts í Fær­eyj­um, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi hreins­að upp 800 þús­und dauða eld­islaxa sem dráp­ust í stormi sem gekk yf­ir eyj­arn­ar. Bakkafrost veit ekki um 220 þús­und eld­islaxa. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir dæmi um að eld­is­fisk­ur frá Fær­eyj­um hafi veiðst á Ís­landi.
Samherji hyggst yfirtaka Eimskip með félagi sem á Kýpurfélagið sem greiddi mútur
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji hyggst yf­ir­taka Eim­skip með fé­lagi sem á Kýp­ur­fé­lag­ið sem greiddi mút­ur

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji gæti orð­ið eini eig­andi Eim­skipa­fé­lags­ins ef aðr­ir hlut­haf­ar sam­þykkja lög­bund­ið yf­ir­töku­til­boð fé­lags­ins. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji not­ar til að halda ut­an um hluta­bréf­um í Eim­skip­um á einnig fé­lög á Kýp­ur sem halda ut­an um út­gerð Sam­herja í Namib­íu og sem greitt hafa mút­ur. Inn­lend og er­lend starf­semi Sam­herja teng­ist með bein­um hætti í gegn­um um­rætt fé­lag.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.
Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.

Mest lesið undanfarið ár