Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann
FréttirCovid-19

Ábend­ing barst um að hót­el hefði lát­ið starfs­mann und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf aft­ur í tím­ann

Al­þýðu­sam­bandi Ís­lands barst ábend­ing um að starfs­manni hót­els á Suð­ur­landi hafi ver­ið gert að und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf sem var dag­sett aft­ur í tím­ann. Hót­el­stjór­inn neit­ar þessu. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, hef­ur rætt um ætl­uð brot á réttnd­um starfs­fólks í kjöl­far COVID.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.
Huginn hyggst sækja bætur þó fimm útgerðir hafi hætt við: „Minn hugur er að klára þetta“
FréttirMakríldómsmál

Hug­inn hyggst sækja bæt­ur þó fimm út­gerð­ir hafi hætt við: „Minn hug­ur er að klára þetta“

Páll Þór Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri Hug­ins ehf. í Eyj­um, seg­ir að hans skoð­un í dag sé að út­gerð­in sæki áfram skaða­bæt­ur til rík­is­ins í mak­r­íl­mál­inu. Hæstirétt­ur kvað upp dóm í árs­lok 2018 þess efn­is að Hug­inn hefði orð­ið fyr­ir fjár­tjóni við út­hlut­un á mak­ríl 2011 til 2018. 5 af 7 út­gerð­um hafa hætt við skaða­bóta­mál­in en Hug­inn og Vinnslu­stöð­in ráða ráð­um sín­um.
Fjórar af útgerðunum sjö sem vilja milljarða í bætur frá ríkinu hafa ekki nýtt sér hlutabótaleiðina
FréttirMakríldómsmál

Fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja millj­arða í bæt­ur frá rík­inu hafa ekki nýtt sér hluta­bóta­leið­ina

Að minnsta kosti fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja fá 10 millj­arða í skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu hafi ekki nýtt sér rík­is­að­stoð­ina hluta­bóta­leið­ina í rekstri sín­um. Skaða­bóta­kröf­urn­ar hafa vak­ið mikla at­hygli og við­brögð og gæti mál­ið tek­ið mörg ár í dóms­kerf­inu.
Útgerðirnar sem krefjast bóta fengu 50 milljarða makrílkvóta frá ríkinu
FréttirMakríldómsmál

Út­gerð­irn­ar sem krefjast bóta fengu 50 millj­arða mak­ríl­kvóta frá rík­inu

Jón Bjarna­son, fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, seg­ir að ákvörð­un sjö út­gerða að krefjast skaða­bóta út af út­hlut­un á mak­ríl­kvóta á ár­un­um 2011 til 2018 sé „gjör­sam­lega sið­laus“. Jón setti reglu­gerð­ina sem kvóta­út­hlut­un­in byggði á áð­ur en mak­ríll­inn var kvóta­sett­ur í fyrra­sum­ar.
Óútskýrðar 10,5 milljóna króna greiðslur til ráðgjafarfélags starfsmanns GAMMA
Fréttir

Óút­skýrð­ar 10,5 millj­óna króna greiðsl­ur til ráð­gjaf­ar­fé­lags starfs­manns GAMMA

Pét­ur Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri hjá fast­eigna­fé­lagi GAMMA, seg­ist vera sak­laus af því að hafa með óeðli­leg­um hætti þeg­ið 58 millj­ón­ir króna af verk­taka­fyr­ir­tæk­inu VHE sem starf­aði fyr­ir GAMMA. Frétta­skýr­inga­þátt­ur­inn Kveik­ur greindi frá greiðsl­un­um en svo virð­ist sem fleiri að­il­ar en VHE hafi greitt Pétri fyr­ir ráð­gjöf.
Umdeild ríkisaðstoð: Arðgreiðslur til félags Ágústu frá Bláa lóninu nema nærri 330 milljónum
FréttirHlutabótaleiðin

Um­deild rík­is­að­stoð: Arð­greiðsl­ur til fé­lags Ág­ústu frá Bláa lón­inu nema nærri 330 millj­ón­um

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son þing­mað­ur var áð­ur 50 pró­sent hlut­hafi í fé­lag­inu ut­an um eign­ar­hald­ið á hluta­bréf­un­um í Bláa lón­inu. Fé­lag­ið hef­ur hagn­ast um tæp­lega 530 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2012. Bláa lón­ið var eitt fyrsta fyr­ir­tæk­ið til að til­kynna að það ætl­aði að nýta sér hluta­bóta­leið­ina svo­köll­uðu í kjöl­far út­breiðslu COVID.
Eigendur Bláa lónsins spara sér nærri 200 milljónir á mánuði með ríkisaðstoðinni
FréttirCovid-19

Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér nærri 200 millj­ón­ir á mán­uði með rík­is­að­stoð­inni

Grím­ur Sæ­mundsen, for­stjóri og stærsti eig­andi Bláa lóns­ins, hef­ur rök­stutt þá ákvörð­un fyr­ir­tæk­is­ins að nýta sér hluta­starfs­leið­ina með því að ver­ið sé að verja 600 störf. Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér einnig hundruð millj­óna króna með því að sleppa því að hafa fólk á launa­skrá eða segja því upp.
Fjársterkar útgerðir fá einnig skattaívilnanir eftir breytingar Alþingis
FréttirCovid-19

Fjár­sterk­ar út­gerð­ir fá einnig skattaí­viln­an­ir eft­ir breyt­ing­ar Al­þing­is

Frum­varp­ið um að­gerð­ir til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um breytt­ist í með­för­um Al­þing­is, Orða­lag í lög­un­um fel­ur það í sér að fjár­sterk fyr­ir­tæki sem verða fyr­ir tekju­falli geta einnig feng­ið frest á skatt­greiðsl­um jafn­vel þó þau eigi mik­ið fé. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins sendu með­al ann­ars um­sögn þar sem bent var á að sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki ættu að geta nýtt sér úr­ræð­in.
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
FréttirHlutabótaleiðin

Bláa lón­ið fær rík­is­að­stoð eft­ir 12 millj­arða arð­greiðsl­ur: Dug­ir fyr­ir laun­um í tæp tvö ár

Upp­safn­að­ar arð­greiðsl­ur Bláa lóns­ins frá 2012 til 2019 nema rúm­lega 12.3 millj­örð­um króna. Fé­lag­ið var með eig­ið fé upp 12.4 millj­arða ár­ið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýt­ir sér hluta­bóta­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem rík­ið greið­ir 75 pró­sent launa 400 starfs­manna Bláa lóns­ins næstu mán­uði.
Heilbrigðisstarfsfólk í hættu: 51 læknir á Ítalíu hefur látist af völdum Covid-19
FréttirCovid-19

Heil­brigð­is­starfs­fólk í hættu: 51 lækn­ir á Ítal­íu hef­ur lát­ist af völd­um Covid-19

Ít­alska dag­blað­ið Corri­ere della Sera held­ur yf­ir­lit yf­ir þá lækna sem hafa lát­ist í land­inu í bar­átt­unni við Covid-19. Heil­brigð­is­starfs­fólk sem með­höndl­ar Covid-19 sjúk­linga virð­ist vera í meiri hættu að veikj­ast al­var­lega af sjúk­dómn­um. Með­al­ald­ur ít­ölsku lækn­anna er langt und­ir með­al­tali þeirra sem lát­ist hafa af sjúk­dómn­um á Ítal­íu.
Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
ÚttektEftirmál bankahrunsins

Eig­andi Glitn­is sem reis upp og sett­ist í stjórn­ar­for­manns­stól Skelj­ungs

Saga Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar fjár­fest­is teng­ist Skelj­ungi vegna eign­ar­halds fyr­ir­tækja hans á olíu­fé­lag­inu. Jón Ás­geir og Pálmi Har­alds­son, við­skipta­fé­lagi hans, keyptu og seldu Skelj­ung á milli sín á ár­un­um fyr­ir hrun­ið. Af­leið­inga­ar þeirra við­skipta eru lík­leg til að enda í saka­máli á næstu vik­um. Sam­tím­is sest Jón Ás­geir í stól stjórn­ar­for­manns Skelj­ungs.

Mest lesið undanfarið ár