Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Aukin skattlagning í Noregi lætur eiganda Arnarlax einbeita sér að Íslandi
FréttirLaxeldi

Auk­in skatt­lagn­ing í Nor­egi læt­ur eig­anda Arn­ar­lax ein­beita sér að Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, seg­ir í árs­hluta­upp­gjöri sínu sem kynnt var í gær að starf­sem­in á Ís­landi hafi aldrei geng­ið eins vel og fyrstu mán­uði árs­ins. Salm­ar hef­ur hins veg­ar áhyggj­ur af auk­inni skatt­lagn­ingu á lax­eldi í Nor­egi og þess ein­beit­ir fé­lag­ið sér frek­ar að fjár­fest­ing­um í öðr­um lönd­um eins og Ís­landi.
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
Katrín: Starfsemi kínversku rannsóknarmiðstöðvarinnar aldrei farið fyrir þjóðaröryggisráð
FréttirKína og Ísland

Katrín: Starf­semi kín­versku rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar­inn­ar aldrei far­ið fyr­ir þjóðarör­ygg­is­ráð

Mál­efni norð­ur­ljós­a­rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar Kín­versku heim­skauta­stofn­un­ar­inn­ar í Þing­eyj­ar­sýslu hafa aldrei far­ið fyr­ir þjóðarör­ygg­is­ráð Ís­lands. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að eft­ir­lit með rann­sókn­ar­mið­stöð­inni sé hendi ráð­herra há­skóla­mála. NATO hef­ur með­al ann­ars haft áhyggj­ur af rann­sókn­ar­mið­stöð­inni.
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.
Félag Róberts seldi skuldabréf í Alvotech á 12 milljarða rétt fyrir verðhrun
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.
Slökkviliðið bannar búsetu í kolakjallaranum úr Kveik
FréttirLeigumarkaðurinn

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.
Rannsókn á einelti: Framkvæmdastjórinn var skipuð í tvö auka ár
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Rann­sókn á einelti: Fram­kvæmda­stjór­inn var skip­uð í tvö auka ár

Hrafn­hild­ur Ásta Þor­valds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mennta­sjóðs náms­manna, mun að minnsta kosti sitja 12 ár í starf­inu. Hún var end­ur­skip­uð ár­ið 2018 og svo aft­ur ár­ið 2020 þeg­ar ný lög um Mennta­sjóð náms­manna tóku gildi. Há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú ásak­an­ir um einelti henn­ar í garð starfs­manns.
Kona hætti í Menntasjóði eftir skýrslu um eineltistilburði Hrafnhildar
Fréttir

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
FréttirLaxeldi

Skól­arn­ir hættu að vinna með Land­vernd vegna gagn­rýni á lax­eldi

Grunn­skól­arn­ir á Bíldu­dal og Pat­reks­firði hættu þátt­töku í svo­köll­uðu Græn­fána­verk­efni Land­vernd­ar ár­ið 2021. Ein af ástæð­un­um sem Land­vernd fékk fyr­ir þess­ari ákvörð­un var að sam­tök­in væru á móti at­vinnu­upp­bygg­ingu á suð­vest­an­verð­um Vest­fjörð­um sem og sam­göngu­bót­um. Skóla­stjór­inn seg­ir ástæð­una fyr­ir því að skól­arn­ir hafi hætt í verk­efn­inu fyrst og fremst vera tíma­skort.

Mest lesið undanfarið ár