Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Landspítalinn skilur að ekkja plastbarkaþegans telji sig eiga rétt á skaðabótum
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn skil­ur að ekkja plast­barka­þeg­ans telji sig eiga rétt á skaða­bót­um

Land­spít­ali-há­skóla­sjúkra­hús harm­ar að­komu stofn­un­ar­inn­ar að plast­barka­mál­inu svo­kall­aða. Í júní var ít­alski skurð­lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini dæmd­ur í tveggja og hálfs árs fang­elsi fyr­ir að hafa grætt plast­barka í þrjá ein­stak­linga í Sví­þjóð. Einn þeirra var And­emariam Beyene sem send­ur var frá Land­spít­al­an­um til Sví­þjóð­ar þar sem hann var not­að­ur sem til­rauna­dýr í að­gerð sem ekki voru lækn­is­fræði­leg­ar for­send­ur fyr­ir.
Inga þakkar Samherja fyrir en telur að kvótakerfið hafi lagt landið í auðn
FréttirSamherjaskjölin

Inga þakk­ar Sam­herja fyr­ir en tel­ur að kvóta­kerf­ið hafi lagt land­ið í auðn

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ist hafa slíðr­að sitt póli­tíska sverð þeg­ar hún söng á Fiski­deg­in­um mikla á Dal­vík um helg­ina. Hún skrif­ar þakk­ar­grein í Mogg­ann í dag og þakk­ar Sam­herja fyr­ir Fiski­dag­inn. Sam­kvæmt Ingu kom hún ekki fram á Fiski­deg­in­um sem stjórn­mála­mað­ur held­ur sem mann­eskja í sum­ar­fríi.
Höfundur áhættumats Hafró hluthafi í eldisfyrirtæki með stofnanda Arctic Fish
FréttirLaxeldi

Höf­und­ur áhættumats Hafró hlut­hafi í eld­is­fyr­ir­tæki með stofn­anda Arctic Fish

Rann­sókn­ar­stjóri fisk­eld­is hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un á hluta­bréf í eld­is­fyr­ir­tæki í Grinda­vík sem fram­leið­ir sæeyru. Stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Sig­urð­ur Pét­urs­son, er stofn­andi og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Arctic Fish á Ísa­firði sem seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra fyr­ir tæpa tvo millj­arða króna. Um­rædd­ur starfs­mað­ur Hafró, Ragn­ar Jó­hanns­son er einn af höf­und­um stefnu­mark­andi gagns um áhættumat erfða­blönd­un­ar í ís­lensku lax­eldi. Hann tel­ur teng­ing­una við Sig­urð lang­sótta.
Ráðgjafi Hvals átti einkaleyfi á hluta sprengjuskutulsins í 20 ár
FréttirHvalveiðar

Ráð­gjafi Hvals átti einka­leyfi á hluta sprengju­skutuls­ins í 20 ár

Hval­ur hf. hyggst hefja hval­veið­ar aft­ur í byrj­un sept­em­ber eft­ir að Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra bann­aði þær tíma­bund­ið fyrr í sum­ar. Einn helsti ráð­gjafi Hvals hf. Eg­il Ole Øen, norsk­ur dýra­lækn­ir, hann­aði hluta sprengju­skutuls­ins sem not­að­ur er við veið­arn­ar. Tals­vert er rætt um Eg­il í ný­legri skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um veið­arn­ar. Hann seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að sprengju­skutull­inn hafi bætt hval­veið­arn­ar mik­ið.
Leynd yfir styrkjum laxeldisfyrirtækja til menntaskólanáms
FréttirLaxeldi

Leynd yf­ir styrkj­um lax­eld­is­fyr­ir­tækja til mennta­skóla­náms

Fyr­ir­hug­að er að bjóða upp á nýja náms­braut í sjáv­ar­út­vegi í fimm mennta- og fjöl­brauta­skól­um á lands­byggð­inni. Þrjú lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Vest­fjörð­um fjár­magna skipu­lagn­ingu náms­ins. Skóla­meist­ari Mennta­skól­ans á Ísa­firði, Heið­rún Tryggva­dótt­ir, seg­ir að hún hafi heyrt gagn­rýn­isradd­ir um þessa að­komu fyr­ir­tækj­anna en að um sé að ræða já­kvæða þró­un þar sem þetta sé hag­nýtt nám sem snú­ist bæði um hag­nýt­ingu sjáv­ar­ins og einnig nátt­úru­vernd.
Ísland gerði ekkert mat á starfsemi rannsóknarmiðstöðvar Kína út frá þjóðaröryggi
FréttirKína og Ísland

Ís­land gerði ekk­ert mat á starf­semi rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar Kína út frá þjóðarör­yggi

Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að eng­ar heim­ild­ir séu til í ís­lensk­um lög­um sem heim­ila eft­ir­lit með rann­sókn­ar­mið­stöðv­um eins og þeirri sem heim­skautamið­stöð Kína og Ís­land reka á Kár­hóli. Hún seg­ir að sam­skipti Ís­lands við NATO um mið­stöð­ina séu háð trún­aði.
Dómurinn yfir plastbarkalækninum: „Þessi fjölskylda var eyðilögð“
SkýringPlastbarkamálið

Dóm­ur­inn yf­ir plast­barka­lækn­in­um: „Þessi fjöl­skylda var eyði­lögð“

Ít­alski skurð­lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini var dæmd­ur fyr­ir all­ar að­gerð­irn­ar þrjár sem hann gerði á Karol­inska-sjúkra­hús­inu. Blaða­mað­ur­inn sem af­hjúp­aði mál­ið, Bosse Lindqvist, seg­ir að dóm­ur­inn hafi af­leið­ing­ar á skaða­bóta­kröf­ur ekkju And­emariams Beyene því nú liggi fyr­ir dómsnið­ur­staða um að að­gerð­in á hon­um hafi ver­ið ólög­leg.
Svört skýrsla en áhrifin af stærstu slysasleppingu sögunnar hafa ekki komið fram
SkýringLaxeldi

Svört skýrsla en áhrif­in af stærstu slysaslepp­ingu sög­unn­ar hafa ekki kom­ið fram

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un hef­ur gef­ið út skýrslu um erfða­blönd­un eld­islaxa og villtra ís­lenskra laxa. Þó að erfðla­blönd­un­in sem bent er á í skýrsl­unni sé tals­verð þá tek­ur hún ekki til stærstu slysaslepp­ing­ar Ís­lands­sög­unn­ar upp á 82 þús­und laxa. Guðni Guð­bergs­son hjá Hafró seg­ir að áhrif þeirr­ar slysaslepp­ing­ar komi ekki fram fyrr en á næstu ár­um.
Stærsti eigandi í íslensku sjókvíaeldi ætlaði að flytja til Sviss en hætti við
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­andi í ís­lensku sjókvía­eldi ætl­aði að flytja til Sviss en hætti við

Gustav Magn­ar Witzøe, stærsti eig­andi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Salm­ar sem á meiri­hluta í Arn­ar­laxi á Bíldu­dal, sagði frá því í norska rík­is­út­varp­inu af hverju hann hefði val­ið að vera bú­sett­ur áfram í Nor­egi. Fjöldi norskra auð­manna hafa flutt til Sviss á síð­ast­liðn­um mán­uð­um en Witzøe ákvað að fylgja ekki þeirra for­dæmi.

Mest lesið undanfarið ár