Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Uppskriftirnar sem geta ært heimakokkinn
Uppskrift

Upp­skrift­irn­ar sem geta ært heima­kokk­inn

Flest­ir heima­kokk­ar þekkja þá til­finn­ingu að klúðra upp­skrift­um þar sem hafa þarf eitt eða fleiri tækni­leg at­riði í huga. Be­arnaise-sósa og maj­o­nes eru kannski þekkt­ustu dæm­in um slík­ar upp­skrift­ir sem flest­ir hafa lík­lega klúðr­að ein­hvern tím­ann. Heim­ild­in fékk Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur og Hrefnu Sætr­an til að deila upp­skrift­um sem geta reynt á færni og þol­in­mæði heima­kokks­ins.
Samherji vildi bjóða „Stóra manninum“ frá Namibíu á Fiskidaginn
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji vildi bjóða „Stóra mann­in­um“ frá Namib­íu á Fiski­dag­inn

Fiski­dag­ur­inn mikli á Dal­vík verð­ur hald­inn aft­ur í fyrsta skipti í ár frá því 2019 og styrk­ir Sam­herji há­tíð­ina. Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ver­ið helsti styrktarað­ili Fiski­dags­ins í gegn­um tíð­ina. Ár­ið 2012 ræddu starfs­menn Sam­herja um mögu­leik­ann á því að bjóða sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu, Bern­h­ard Es­au, á Fiski­dag­inn og var það sögð vera sér­stök ósk Þor­steins Más Bald­vins­son­ar að hann væri á Ís­landi í kring­um þenn­an dag.
Flóttamennirnir í JL-húsinu: Engin vandræði hafa komið upp þrátt fyrir hræðslu einhverra íbua
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir í JL-hús­inu: Eng­in vand­ræði hafa kom­ið upp þrátt fyr­ir hræðslu ein­hverra íbua

Reykja­vík­ur­borg tók í byrj­un júní við hús­næði í JL-hús­inu við Hring­braut þar sem um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi búa með­an þeir bíða eft­ir svari við um­sókn­um sín­um. Í svör­um frá Reykja­vík­ur­borg kem­ur fram að eng­in vand­ræði tengd bú­setu þeirra í hús­inu hafi kom­ið upp. Ein­hverj­ir íbú­ar í nær­liggj­andi hverf­um hef­ur stað­ið ógn af flótta­mönn­un­um þeg­ar fara um og tína dós­ir.
Flóttamennirnir sem sumir telja ógn: „Við viljum bara dósir“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir sem sum­ir telja ógn: „Við vilj­um bara dós­ir“

Dósa­söfn­un flótta­manna frá Venesúela hef­ur vak­ið at­hygli í ein­hverj­um hverf­um í Reykja­vík og nærsveit­ar­fé­lög­um. Birt­ar hafa ver­ið mynd­ir af mönn­un­um, sem búa í JL-hús­inu á Hring­braut, og var­að við þeim. Sex ung­ir Venesúela­bú­ar sem búa þar og safna dós­um segj­ast ekki vilja stela neinu frá fólki held­ur bara safna dós­um.
Umdeild kaup VÍS á Fossum samþykkt þrátt fyrir áhyggjur lífeyrissjóða
Greining

Um­deild kaup VÍS á Foss­um sam­þykkt þrátt fyr­ir áhyggj­ur líf­eyr­is­sjóða

Trygg­inga­fé­lag­ið VÍS kom­ið í fjár­fest­inga­banka­starf­semi. Kaup þess á Foss­um voru sam­þykkt á hlut­hafa­fundi á mið­viku­dag. Verð­mið­inn er um 4,2 millj­arð­ar króna, sem sum­um líf­eyr­is­sjóð­um í hlut­hafa­hópi VÍS þótt allt of hár. Velta Fossa dróst veru­lega sam­an í fyrra og tap varð á rekstr­in­um. VÍS mun lána Foss­um 400 millj­ón­ir króna í kjöl­far þess að kaup­in voru af­greidd.
Lífeyrissjóðirnir í VÍS kusu svona um kaupin á Fossum
FréttirSameining VÍS og Fossa

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir í VÍS kusu svona um kaup­in á Foss­um

Heim­ild­in spurði þá líf­eyr­is­sjóði sem eru með­al 20 stærstu hlut­hafa í Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands (VÍS) hvernig þeir hefðu kos­ið í at­kvæða­greiðslu um kaup­in á fjár­fest­ing­ar­bank­an­um Foss­um. Kaup­in voru sam­þykkt með 83 pró­sent greiddra at­kvæða og fylgja rök líf­eyr­is­sjóð­anna fyr­ir þeirra at­kvæð­um hér.
Söluverð Fossa fjórfalt hærra en það ætti að vera miðað við mat félagsins sjálfs
FréttirSameining VÍS og Fossa

Sölu­verð Fossa fjór­falt hærra en það ætti að vera mið­að við mat fé­lags­ins sjálfs

Vá­trygg­inga­fé­lag­ið VÍS og Foss­ar eru í mót­sögn við fyrra mat Fossa á for­send­un­um sem verð­meta ætti fé­lag­ið á. Til stend­ur að al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið VÍS kaupi Fossa á 4,2 millj­arða og bygg­ir það verð­mat á fram­tíð­ar­tekj­um fé­lags­ins og mögu­leik­um. Í dóms­máli ár­ið 2019 töldu Foss­ar hins veg­ar að fé­lag­ið ætti að vera verð­met­ið út frá bók­færðu virði eig­in­fjár.
Gildi telur verðmæti Fossa ofmetið og styður ekki kaup VÍS á félaginu að óbreyttu
FréttirSameining VÍS og Fossa

Gildi tel­ur verð­mæti Fossa of­met­ið og styð­ur ekki kaup VÍS á fé­lag­inu að óbreyttu

Á mið­viku­dag­inn tek­ur hlut­hafa­fund­ur trygg­inga­fé­lags­ins VÍS af­stöðu til þess hvort kaupa eigi fjár­fest­ing­ar­bank­ann Fossa fyr­ir um 4,2 millj­arða. Dav­íð Rúd­olfs­son, for­stöðu­mað­ur eign­a­stýr­ing­ar Gild­is, seg­ist ekk­ert botna í verð­mati fé­lags­ins. Verð fjár­fest­ing­ar­bank­ans Fossa er einnig of­met­ið sam­kvæmt grein­ingu banda­ríska fjár­fest­ing­ar­bank­ans Goldm­an Sachs á sam­bæri­leg­um fyr­ir­tækj­um. VÍS er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða og þar með al­menn­ings.
Lífeyrissjóður greiddi atkvæði gegn kaupréttum stjórnar Alvotech
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Líf­eyr­is­sjóð­ur greiddi at­kvæði gegn kauprétt­um stjórn­ar Al­votech

Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech hef­ur veitt fjór­um óháð­um stjórn­ar­mönn­um kauprétti í fé­lag­inu. Stjórn fé­lags­ins fékk heim­ild til að veita öll­um stjórn­ar­mönn­um slíka kauprétti en þeir stjórn­ar­menn sem eru tengd­ir Al­votech, með­al ann­ars Ró­bert Wess­mann og Árni Harð­ar­son hafa af­sal­að sér þess­um kauprétt­um. Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Stapi greiddi at­kvæði gegn kauprétt­ar­kerf­inu.
Íslensk stjórnvöld hafa ekkert eftirlit eða aðkomu að rannsóknarmistöð Kína
FréttirKína og Ísland

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekk­ert eft­ir­lit eða að­komu að rann­sókn­ar­mi­stöð Kína

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla,-iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, seg­ir að ís­lensk stjórn­völd hafi enga að­komu að rann­sókn­ar­mið­stöð kín­verskr­ar rík­i­s­tofn­un­ar á Kár­hóli í Þing­eyj­ar­sýslu. Hún svar­aði spurn­ing­um Andrés­ar Inga Jóns­son­ar, þing­manns Pírata, á Al­þingi.
Talsmaður flóttafólks segir orð dómsmálaráðherra „ófagleg“ og „ómannúðleg“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Tals­mað­ur flótta­fólks seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra „ófag­leg“ og „ómann­úð­leg“

Dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, sit­ur í ráð­herra­nefnd um mál­efni flótta­fólks og inn­flytj­enda sem fékk kynn­ingu á gögn­um um mikla at­vinnu­þátt­töku Venesúela­búa á Ís­landi haust­ið 2022. Hann hef­ur samt hald­ið því fram að þetta fólk vilji setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér.
Leigufélagið Alma vill sækja þriggja milljarða fjármögnun
FréttirLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma vill sækja þriggja millj­arða fjár­mögn­un

Alma leigu­fé­lag held­ur áfram að bjóða fjár­fest­um upp á skulda­bréf og víxla til að fjár­magna fé­lag­ið. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins, Gunn­ar Þór Gísla­son, hef­ur sagt að snið­ganga líf­eyr­is­sjóða á fé­lag­inu grafi und­an hús­næð­is­mark­aðn­um en Alma hef­ur reynt að fá þá til að fjár­festa í fé­lag­inu. Formað­ur VR. Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, er á önd­verð­um meiði og seg­ir líf­eyr­is­sjóð­ina eiga að snið­ganga Ölmu.
Kaup VÍS og Fossa á eignastýringu Kviku rædd sem möguleiki
Fréttir

Kaup VÍS og Fossa á eign­a­stýr­ingu Kviku rædd sem mögu­leiki

Rætt hef­ur ver­ið óform­lega um mögu­leg kaup Vá­trygg­inga­fé­lags Ís­lands á eign­a­stýr­ingu Kviku banka. Trygg­inga­fé­lag­ið hef­ur boð­að sókn á fjár­fest­inga­banka­mark­aði í kjöl­far fyr­ir­hug­aðs samruna við Fossa. Upp­lýs­inga­full­trúi VÍS svar­ar spurn­ingu um mál­ið ekki beint en vís­ar til áhuga sam­ein­aðs fé­lags á að vaxa.

Mest lesið undanfarið ár