Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

690. spurningaþraut:  Forsætisráðherrar eru hér á dagskrá
Spurningaþrautin

690. spurn­inga­þraut: For­sæt­is­ráð­herr­ar eru hér á dag­skrá

Eins og venju­lega þeg­ar núm­er þraut­ar end­ar á núlli er hér um þema­þraut að ræða og nú er spurt um for­sæt­is­ráð­herra, þótt tit­ill þeirra sé ekki æv­in­lega sá sami og við þekkj­um. Auka­spurn­ing­arn­ar eru mynd­ir af ís­lensk­um for­sæt­is­ráð­herr­um og spurt er um nöfn þeirra, en síð­an koma mynd­ir af tíu er­lend­um for­sæt­is­ráð­herr­um og spurt í hvaða lönd­um þeir gegna embætti....
689. spurningaþraut: „Vinur, hví dregurðu mig inn í þetta skelfilega hús?“
Spurningaþrautin

689. spurn­inga­þraut: „Vin­ur, hví dreg­urðu mig inn í þetta skelfi­lega hús?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast dýr­ið hér til hægri? Smella má á mynd­ina til að sjá hana bet­ur. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mynd­in The Power of the Dog er far­in að sópa að sér verð­laun­um og er tal­in sig­ur­strang­leg þeg­ar Ósk­ar­s­verð­laun­in verða af­hent. Hver er leik­stjóri mynd­ar­inn­ar? 2.  Og frá hvaða landi kem­ur leik­stjór­inn? 3.  Í hvaða bók Hall­dórs Lax­ness seg­ir kona...
688. spurningaþraut: Eitt lárviðarstig í boði — en fyrir mjög erfiða spurningu
Spurningaþrautin

688. spurn­inga­þraut: Eitt lár­við­arstig í boði — en fyr­ir mjög erf­iða spurn­ingu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast dýr­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét borg­in þar sem Vla­dimir Pút­in ólst upp? 2.  NATO hef­ur ver­ið nokk­uð í um­ræð­unni að und­an­förnu. NATO er skamm­stöf­un og þýð­ir í raun ... hvað? 3.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni vin­sælu Með allt á hreinu? 4.  Har­ald­ur Þor­leifs­son fæst við sitt af hverju en að und­an­förnu...
Rússneskur rithöfundur: Af hverju láta Rússar Pútin yfir sig ganga?
Flækjusagan

Rúss­nesk­ur rit­höf­und­ur: Af hverju láta Rúss­ar Pút­in yf­ir sig ganga?

Liza Al­ex­andra-Zor­ina er rúss­nesk­ur rit­höf­und­ur sem nú býr er­lend­is, enda and­stæð­ing­ur Pút­ins. Ár­ið 2017 skrif­aði hún merki­lega grein um sál­ar­ástand þjóð­ar sinn­ar og sú grein er enn í fullu gildi. Hún er merki­legt dæmi um að and­stæð­ing­ar Pút­ins í Rússlandi leita aldrei skýr­inga á hörm­ung­um lands­ins, sem nú hafa brot­ist út með stríð­inu í Úkraínu, í „út­þenslu NATO til aust­urs“ eða „ein­angr­un Rúss­lands“ eða „ör­ygg­is­þörf rúss­nesku þjóð­ar­inn­ar“. Hinir hug­rökku stjórn­ar­and­stæð­ing­ar í Rússlandi sjá skýr­ing­una ein­göngu í alltumlykj­andi al­ræði stjórn­ar Pút­ins. Og þetta fólk veit öllu meira um ástand­ið en stjórn­mála­skýrend­ur á Vest­ur­lönd­um.
687. spurningaþraut: Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir og fleiri
Spurningaþrautin

687. spurn­inga­þraut: Mar­grét Þor­björg Kristjáns­dótt­ir og fleiri

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er staf­róf­ið okk­ar upp­runn­ið? 2.  Hver skrif­aði leik­rit­in Hedda Gabler og Brúðu­heim­il­ið? 3.  Hversu marga fæt­ur hafa skor­dýr? 4.  Hvað þýð­ir orð­ið pentagon? 5.  Ákveð­in stofn­un hef­ur að­set­ur í húsi sem heit­ir Pentagon. Hvaða stofn­un er það? 6.  Jón Sig­urðs­son sjálf­stæð­is­hetja Ís­lend­inga var ekki ætíð óum­deild­ur...
686. spurningaþraut: Stjarna, gresi, lilja, kolla og maðra?
Spurningaþrautin

686. spurn­inga­þraut: Stjarna, gresi, lilja, kolla og maðra?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frá hvaða landi kem­ur hljóm­sveit­in Kraftwerk? 2.  Fyr­ir hvers kon­ar tónlist er hún fyrst og fremst kunn? 3.  Hvar í ver­öld­inni er borg­in Sevastopol? Hér er spurt um landa­fræðifyr­ir­brigði, ekki ríki. 4.  „Garda“ er orð sem not­að er á Ír­landi yf­ir ákveðna stétt fólks. Hvað kall­ast sú stétt á...
685. spurningaþraut: Hver dró sverð úr steini?
Spurningaþrautin

685. spurn­inga­þraut: Hver dró sverð úr steini?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað eru þess­ir karl­ar að gera? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Einu sinni varð mað­ur nokk­ur kóng­ur með þeim hætti að hann dró upp sverð sem sat pikk­fast í stór­um steini, eða kannski var það steðji. Þetta seg­ir sag­an að minnsta kosti. En hvað hét mað­ur­inn sem þannig varð kóng­ur? 2.  Hvað nefn­ist kvenna­sveit­in sem á sín­um tíma tróð reglu­lega...
684. spurningaþraut: Hve langt er milli Parísar og London?
Spurningaþrautin

684. spurn­inga­þraut: Hve langt er milli Par­ís­ar og London?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í Svarta­skógi í Þýskalandi renna sam­an tvær litl­ar ár sem heita Brigach og Breg. Hvað heit­ir áin sem þá verð­ur til? 2.  Í hvaða landi er Lukashenka for­seti? 3.  Hljóð­færi eitt al­kunn­ugt dreg­ur nafn sitt af ít­ölsku orði sem þýð­ir „hljóð­lega“ eða eitt­hvað í þá átt­ina. Hvaða hljóð­færi...
683. spurningaþraut: Hvaðan gerir Samherji út?
Spurningaþrautin

683. spurn­inga­þraut: Hvað­an ger­ir Sam­herji út?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þetta mann­virki er að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða bæ er menn­ing­ar­hús­ið Hof? 2.  Í hvaða stöðu sett­ist Svein Har­ald Øygard ár­ið 2009? 3.  Hver lék að­al­karlrull­una í bíó­mynd­inni Tit­anic fyr­ir ein­hverj­um ár­um síð­an? 4.  Hvaða fyr­ir­tæki stofn­aði Bill Gates við ann­an mann ár­ið 1975? 5.  Hver skrif­aði bók­ina Da Vinci-lyk­ill­inn? 6.  Hvaða hljóm­sveit flutti...
682. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði fyrir þau sem þekkja ákveðna kvikmynd
Spurningaþrautin

682. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði fyr­ir þau sem þekkja ákveðna kvik­mynd

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hetja þurfti að passa sér­stak­lega upp á hæl­inn á sér? 2.  Í hvaða borg hef­ur enska fót­boltalið­ið Arsenal að­set­ur? 3.  Hvað hét skip Ahabs skip­stjóra? 4.  Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir er borg­ar­full­trúi í Reykja­vík. Fyr­ir hvaða flokk? 5.  Í hvaða landi er borg­in Gdynia? 6.  N'Sync var am­er­ísk „drengja­hljóm­sveit“...
681. spurningaþraut: Galisía er bæði hér og þar
Spurningaþrautin

681. spurn­inga­þraut: Galisía er bæði hér og þar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét erki­her­tog­inn sem var drep­inn 1914 og mark­aði at­burð­ur­inn upp­haf fyrri heims­styrj­ald­ar? 2,  Í hvaða heima­vist­ar­skóla gekk Harry Potter? 3.  Hvað heit­ir íþrótt­in sem þar er mjög stund­uð á galdakúst­um? 4.  Í hvaða Suð­ur-Am­er­íku­ríki er höf­uð­borg­in Bogotá? 5.  Hvað nefn­ist þétt­býl­is­stað­ur­inn í Pat­reks­firði syðst á Vest­fjörð­um? 6.  Á tveim­ur stöð­um í...
680. spurningaþraut: Spurt er um Afríku!
Spurningaþrautin

680. spurn­inga­þraut: Spurt er um Afr­íku!

Þessi þraut snýst um sögu Afr­íku í víð­um skiln­ingi. Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eyj­an Sans­í­bar út af strönd Aust­ur-Afr­íku var lengi að­set­ur íslamskra soldána og mið­stöð þræla­versl­un­ar. Síð­an komst Sans­í­bar und­ir stjórn Breta. Á sjö­unda ára­tug síð­ustu ald­ar varð Sans­í­bar hluti af nýju ríki og sér þess raun­ar merki í nafni þessa nýja...
679. spurningaþraut: Hver hefur tvisvar unnið íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir fræðirit?
Spurningaþrautin

679. spurn­inga­þraut: Hver hef­ur tvisvar unn­ið ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in fyr­ir fræði­rit?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvers kon­ar kött­ur er sá kött­ur hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir banka­stjóri Ís­lands­banka? 2.  Kat­mandu heit­ir borg ein í As­íu, höf­uð­borg í ... hvaða landi? 3.  Hvaða skipa­fé­lag rak á sín­um tíma far­þega­skip­ið Gull­foss? 4.  Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in í flokki fræði­rita og bóka al­menns eðl­is hafa ver­ið veitt frá 1993. Einn höf­und­ur hef­ur feng­ið þau tví­veg­is....
678. spurningaþraut: Fugl sem heitir eftir (daufum) eldi?
Spurningaþrautin

678. spurn­inga­þraut: Fugl sem heit­ir eft­ir (dauf­um) eldi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem fær sér hér tesopa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ist bingóstað­ur­inn sem var lagð­ur nið­ur fyr­ir fá­ein­um dög­um? 2.  Eyr­ar­fjall og Ern­ir heita fjöll tvö sem um­lykja fjörð nokk­urn en í firð­in­um er að finna all­fjöl­menn­an þétt­býl­is­stað sem heit­ir ...? 3.  Hvaða Ís­lend­ing­ur skrif­aði bók­ina Gerska æv­in­týr­ið á fjórða ára­tugn­um þar sem hann lof­söng stjórn...

Mest lesið undanfarið ár