Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

„Nei-in gerðu mig sterkari“
Viðtal

„Nei-in gerðu mig sterk­ari“

Leik­kon­unni Ebbu Katrínu Finns­dótt­ur var tvisvar synj­að um inn­göngu í nám í Leik­list­ar­deild LHÍ. Hún sneri sér að verk­fræði og íhug­aði að láta leik­konu­draum­inn lönd og leið. Hún sótti um í þriðja sinn með sem­ingi, flaug í gegn í það skipti og hef­ur síð­an leik­ið fjölda áhuga­verðra hlut­verka. Hún er í þrem­ur stór­um hlut­verk­um hjá Þjóð­leik­hús­inu á leik­ár­inu sem nú stend­ur yf­ir.
Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til
Fréttir

Stað­fest­ir frest­un brott­vís­un­ar en seg­ir hana þó enn standa til

Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir ekki rétt að grísk stjórn­völd hafni því að taka við ein­stak­ling­um sem hafi feng­ið al­þjóð­lega vernd þar í landi. Brott­vís­un fjöl­skyldu og ein­stak­lings til Grikk­lands sé enn í bí­gerð, þó að henni hafi ver­ið frest­að aft­ur. Lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar kall­ar stefnu stjórn­valda í mál­efn­um hæl­is­leit­enda harð­neskju­lega og seg­ir með ólík­ind­um að bjóða barna­fjöl­skyldu upp á þann hringlanda­hátt sem ein­kennt hef­ur mál­ið.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.
Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
Fréttir

Fleiri kon­ur deila slæmri reynslu af þerap­ista

Stund­in birti ný­ver­ið sögu konu, sem leit­aði ár­ang­urs­laust á náð­ir land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu Kjart­ans Pálma­son­ar þerap­ista. Frá­sögn henn­ar var studd sög­um fyrr­um skjól­stæð­inga og sam­starfs­kvenna Kjart­ans. Eft­ir birt­ingu grein­ar­inn­ar höfðu þrjár kon­ur til við­bót­ar sam­band sem höfðu mis­jafn­ar sög­ur að segja.
Vilja að fjölskyldufræðingur verði löggilt starfsheiti
Fréttir

Vilja að fjöl­skyldu­fræð­ing­ur verði lög­gilt starfs­heiti

Hver sem er get­ur titl­að sig fjöl­skyldu­fræð­ing og veitt ráð­gjöf sem slík­ur. Í nokk­ur ár hef­ur Fé­lag fjöl­skyldu­fræð­inga ár­ang­urs­laust reynt að fá lög­gild­ingu starfs­heit­is­ins. Land­lækn­ir álít­ur að ekki verði séð hvernig not­andi heil­brigð­is­þjón­ustu eigi hættu á að hljóta skaða af með­ferð fjöl­skyldu­fræð­inga. Því sé eng­in ástæða til að stétt­in heyri und­ir land­lækni.

Mest lesið undanfarið ár