Georg Gylfason

Blaðamaður

Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári
Fréttir

Dóms­mála­ráð­herra tek­ur áfeng­is­lög­in til end­ur­skoð­un­ar á nýju ári

Í svari við fyr­ir­spurn Eyj­ólfs Ár­manns­son­ar, sem spurði út í af­stöðu dóms­mála­ráð­herra til net­versl­ana sem selja áfengi í smá­sölu, seg­ist ráð­herra ekki hafa beitt sér form­lega eða óform­lega í mála­flokkn­um. Þá seg­ir einnig að ráð­herra muni leggja fram frum­varp sem festi í lög heim­ild til vef­versl­ana um sölu á áfengi til neyt­enda.
Skinney-Þinganes kaupir olíuketil og bæjarráðið skorar á ríkið
Viðskipti

Skinn­ey-Þinga­nes kaup­ir ol­íu­ketil og bæj­ar­ráð­ið skor­ar á rík­ið

Lands­virkj­un hef­ur til­kynnt um að skerða þurfi af­hend­ingu á víkj­andi orku til fiski­mjöls­verk­smiðja. Á með­al þeirra sem verða fyr­ir þeirri skerð­ingu, vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki keypt for­gangs­orku, er Skinn­ey-Þinga­nes. Það ætl­ar nú að kaupa ol­íu­ketil til að sjá verk­smiðju sinni fyr­ir vara­afli.
Samsæriskenningu Stefáns Einars hafnað í ráðuneytinu
FréttirÁrásir á Gaza

Sam­særis­kenn­ingu Stef­áns Ein­ars hafn­að í ráðu­neyt­inu

Þátta­stjórn­and­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son á mbl.is full­yrð­ir að Ís­lend­ing­ar hafi fjár­magn­að hern­að­ar­mann­virki Ham­as með fram­lagi til mann­úð­ar­hjálp­ar. Hann hvet­ur til þess að með­lim­um sam­tak­anna sé „eytt af yf­ir­borði jarð­ar“ til að verja óbreytta borg­ara, með­al ann­ars á Ís­landi. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafn­ar kenn­ing­unni um að flótta­manna­hjálp Palestínu renni til hern­að­ar Ham­as-sam­tak­anna.
Breiðfylking stéttarfélaga stefnir á nýja þjóðarsátt – Stjórnvöld verða að leiðrétta tilfærslukerfin
Fréttir

Breið­fylk­ing stétt­ar­fé­laga stefn­ir á nýja þjóð­arsátt – Stjórn­völd verða að leið­rétta til­færslu­kerf­in

Stærstu stétt­ar­fé­lög­in á al­menn­um mark­aði hafa náð sam­an um nálg­un á kom­andi kjara­samn­inga. Þau eru til­bú­in að sætt­ast á hóf­leg­ar krónu­tölu­hækk­an­ir á laun­um ef fyr­ir­tæki, stjórn­völd og sveit­ar­fé­lög leggja sitt að mörk­um. Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir að laga þurfi til­færslu­kerf­in með þeim hætti að þau fari aft­ur á þann stað sem þau voru ár­ið 2013.
Framboð á íbúðum fyrir meðaltekjufólk snarminnkar
FréttirHúsnæðismál

Fram­boð á íbúð­um fyr­ir með­al­tekju­fólk snar­minnk­ar

Í nýrri mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar kem­ur fram að þrátt fyr­ir auk­ið heild­ar­fram­boð á íbúð­um í borg­inni hef­ur íbúð­um sem fólk með með­al­tekj­ur gefst kost­ur á að kaupa hef­ur fækk­að mik­ið. Íbúð­ir með greiðslu­byrði und­ir 250.000 krón­um á óverð­tryggðu láni hef­ur fækk­að um helm­ing á þessu ári og að­eins að finna um 50 íbúð­ir til sölu sem falla und­ir við­mið HMS.
„Alveg sannfærður um að það verður gos á þessu svæði aftur“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Al­veg sann­færð­ur um að það verð­ur gos á þessu svæði aft­ur“

Þor­vald­ur Þórð­ar­son seg­ir að elds­um­brota tíma­bil­inu á Reykja­nesskag­an­um sé hvergi nær lok­ið og tel­ur lík­ur á að gosórói muni halda áfram næstu ár­in. Heim­ild­in hafði sam­band við eld­fjalla­fræð­ing­ana Þor­vald og Ár­mann Hösk­ulds­son og spurði þá hvaða þýð­ingu nýhaf­ið eld­gos norð­an við Grinda­vík hef­ur á fram­tíð­ar­horf­urn­ar Reykja­nessvæð­inu.
Svona eldast spár eldgosasérfræðinganna
Fréttir

Svona eld­ast spár eld­gosa­sér­fræð­ing­anna

Helstu eld­fjalla­fræð­ing­ar lands­ins hafa ver­ið áber­andi í frétt­um und­an­farna mán­uði. Þar hafa þeir tjáð sig um jarð­hrær­ing­arn­ar á Reykja­nesi, lík­urn­ar á eld­gosi og hvar mögu­legt gos gæti kom­ið upp. Nú þeg­ar gos er haf­ið er vert að líta yf­ir kenn­ing­ar og full­yrð­ing­ar sér­fræð­ing­anna og sjá hverj­ar hafa elst vel og hverj­ar ekki.
Vonar að fjölskyldan þurfi ekki að bregða búi til að tryggja öryggi sonar síns
Fréttir

Von­ar að fjöl­skyld­an þurfi ekki að bregða búi til að tryggja ör­yggi son­ar síns

Hjörv­ar Árni Leós­son, fað­ir drengs sem glím­ir við fjöl­þætta fötl­un, seg­ir að ákvörð­un sveit­ar­stjórn Skaga­fjarð­ar um að loka Grunn­skól­an­um aust­an Vatna á Hól­um koma syni sín­um og fjöl­skyldu sér­lega illa. Ekk­ert til­lit hafi ver­ið tek­ið til son­ar hans þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in. Til að mynda sé ekki gert ráð fyr­ir syni hans í skóla­bíl næsta vet­ur.
„RÚV hefur engar sérstakar skoðanir á þessum átökum“
Fréttir

„RÚV hef­ur eng­ar sér­stak­ar skoð­an­ir á þess­um átök­um“

Stefán Ei­ríks­son, út­varps­stjóri, seg­ir ólíka af­stöðu RÚV gagn­vart þátt­töku Ísra­els og Rúss­lands í Eurovisi­on vera í takt við yf­ir­lýs­ing­ar Sam­bands evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Áfram­hald­andi þátt­taka Ísra­els er rök­studd á þeim for­send­um að ísra­elska rík­is­sjón­varp­ið hafi ekki brot­ið nein­ar regl­ur sam­bands­ins. Rússlandi var hins veg­ar vís­að úr keppni í fyrra fyr­ir marg­vís­leg brot á regl­um og gild­um sam­bands­ins.
Mótmælendur fleygðu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson
Fréttir

Mót­mæl­end­ur fleygðu rauðu glimmeri yf­ir Bjarna Bene­dikts­son

Mót­mæl­end­ur settu fund­ar­höld í Há­skóla Ís­lands úr skorð­um eft­ir að þeir köst­uðu glimmeri yf­ir Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra. Hóp­ur­inn krefst þess að Ís­land rjúfi stjórn­mála- og við­skipta­tengsl við Ísra­el. Guð­mund­ur Hálf­dan­ar­son, einn fund­ar­hald­ar­ana seg­ir uppá­kom­una hafa vak­ið óþægi­leg­ar til­finn­ing­ar.
„Ég held að það sé ekki Namibía“
Fréttir

„Ég held að það sé ekki Namibía“

Vinnslu­stöð­in festi fyr­ir skömmu kaup á þrem­ur vél­um sem umbreyta sjó í drykkjar­vatn. Vél­arn­ar voru upp­haf­lega ver­ið fram­leidd­ar fyr­ir ónefnd­an að­ila í Afr­íku sem voru til­bún­ir að leyfa Vinnslu­stöð­inni að fá tæk­in til sín og bíða eft­ir næstu fram­leiðslu. Fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar kveðst ekki vita frá hvaða landi að­il­arn­ir frá Afr­íku eru.

Mest lesið undanfarið ár