Georg Gylfason

Blaðamaður

Sigurður Ingi sker upp herör gegn lóðabraski
FréttirNeytendamál

Sig­urð­ur Ingi sker upp her­ör gegn lóða­braski

Sig­urð­ur Ingi Jó­hann­es­son inn­viða­ráð­herra til­kynnti nú fyr­ir skömmu á Face­book-síðu sinni að hann hafi mælt fyr­ir frum­varpi sem fel­ur í sér hvata fyr­ir lóð­ar­hafa til að hefja upp­bygg­ingu á íbúð­ar­hús­næði án tafa eins og deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Til­gang­ur frum­varps­ins er með­al ann­ars sá að draga úr lóða­braski sem Sig­urð­ur Ingi lýsti sem „ófor­svar­an­legu at­hæfi“
Ellefu þúsund tonn af kjúklingi í kjötborðum landsmanna árið 2023
Fréttir

Ell­efu þús­und tonn af kjúk­lingi í kjöt­borð­um lands­manna ár­ið 2023

Inn­flutn­ing­ur á kjöti jókst um 17 pró­sent ár­ið 2023 og nær sú aukn­ing yf­ir all­ar helstu kjöt teg­und­ir. Lang mest var flutt inn af ali­fugla­kjöti, sem er að­al­lega kjúk­ling­ur. Í ljósi þess að inn­lend fram­leiðsla á því hef­ur auk­ist mik­ið und­an­far­in ár og tek­ið fram úr fram­leiðslu á kinda­kjöti má því með sanni segja að Ís­lend­ing­ar séu sólgn­ir í kjúk­linga­kjöt sem aldrei fyrr.
Sigmundur Davíð súr yfir Smiðjunni – Hann vildi hús sem var teiknað 1916
Skýring

Sig­mund­ur Dav­íð súr yf­ir Smiðj­unni – Hann vildi hús sem var teikn­að 1916

Þing­menn Mið­flokks­ins eru sér­stak­lega ósátt­ir við nýtt skrif­stofu­hús­næði Al­þing­is. Formað­ur Mið­flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, seg­ir að bet­ur hefði far­ið ef hönn­un húss­ins hefði ver­ið í anda til­lögu sem hann lagði fyr­ir rík­is­stjórn­ina sín­um tíma sem for­sæt­is­ráð­herra. Hann lét gera jóla­kort með þeirri til­lögu í að­drag­anda jóla 2015.
Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.
Lögreglan segir að gildandi lög hafi heft rannsókn á meintum ISIS-liða
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an seg­ir að gild­andi lög hafi heft rann­sókn á meint­um IS­IS-liða

Þrír menn voru hand­tekn­ir 12. janú­ar síð­ast­lið­inn í um­fangs­mik­illi lög­reglu­að­gerð á Ak­ur­eyri. Tveim­ur var sleppt en sá þriðji, sem var grun­að­ur um að­ild að IS­IS-hryðju­verka­sam­tök­un­um, var send­ur úr landi ásamt fjöl­skyldu sinni. Lög­regla hef­ur lít­ið tjáð sig um mál­ið vegna rann­sókn­ar­hags­muna. Í svör­um lög­reglu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar er þess þó get­ið að lög­regla hafi ekki ver­ið heim­iilt að nota all­ar upp­lýs­ing­arn­ar sem var miðl­að til henn­ar við rann­sókn máls­ins vegna gild­andi lagaum­hverf­is.
Kristín Jónsdóttir ósammála túlkunum starfsbræðra sinna
Fréttir

Krist­ín Jóns­dótt­ir ósam­mála túlk­un­um starfs­bræðra sinna

Krist­ín Jóns­dótt­ir, fag­stjóri nátt­úru­vár á Veð­ur­stofu Ís­lands, seg­ist ekki geta tek­ið und­ir með starfs­bræðr­um sín­um Þor­valdi Þórð­ar­syni og Ár­manni Hösk­ulds­syni sem telja ný­leg­ar jarð­skjálfta­hrin­ur vera til marks um að Brenni­steins­fjalla­kerf­ið sé að vakna til lífs­ins. Eng­ar mæl­ing­ar bendi til kviku­hreyf­ing­ar. Skjálft­arn­ir eru senni­lega af völd­um þekkts mis­geng­is sem er á svæð­inu.
Ungmenni stofna bankareikninga án vitneskju foreldra sinna
Fréttir

Ung­menni stofna banka­reikn­inga án vitn­eskju for­eldra sinna

Ung­menni á aldr­in­um 13 til 18 ára geta hæg­lega stofn­að de­bet­korta­reik­in­ing án vit­und­ar for­eldra eða for­ráða­manna sinna. Fram­far­ir í fjár­tækni og not­enda­vænni banka­þjón­ustu hafa leitt til þess að börn geta stofn­að reikn­ing sem for­eldr­ar hafa enga vitn­eskju um. Börn sem hafa feng­ið ra­f­ræn skil­ríki geta á ör­skots­stundu stofn­að de­bet­korta­reikn­ing á vin­sæl­um smá­for­rit­um á borð við Aur. Með slík­um reikn­ing­um geta ung­menni tek­ið við og miðl­að greiðls­um án eft­ir­lits.
Dæmd til að greiða tvær milljónir fyrir vangoldna leigu á húsgögnum
Fréttir

Dæmd til að greiða tvær millj­ón­ir fyr­ir van­goldna leigu á hús­gögn­um

Hér­að­dóm­ur Reykja­ness dæmdi nú fyr­ir skömmu konu til þess að greiða þrota­búi Magnús­ar Ól­afs Garð­ars­son­ar, fyrr­um for­stjóra United Silicon, von­goldna leigu á hús­næði og hús­gögn­um. Nam upp­hæð­in rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna ásamt drátta­vöxt­um. Þá var fyrr­um leigu­tak­an­um gert að greiða 500.000 krón­ur í máls­kostn­að
Óljóst hvort samningur Ríkiskaupa við Rapyd verði framlengdur
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Óljóst hvort samn­ing­ur Rík­is­kaupa við Rapyd verði fram­lengd­ur

Ramma­samn­ing­ur um færslu­hirð­ingu ísra­elska fjár­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Rapyd fyr­ir A-hluta stofn­an­ir renn­ur út 19. fe­brú­ar næst­kom­andi. Sara Lind Guð­bergs­dótt­ir, for­stjóri Rík­is­kaupa, seg­ir að ekki sé bú­ið að ákveða hvort samn­ing­ur­inn verði fram­lengd­ur en sam­kvæmt skil­mál­um er Rík­is­kaup­um heim­ilt að fram­lengja samn­ing­inn um eitt ár í við­bót.
Þórdís Kolbrún: „Við erum alltaf að tala um 70 milljarða plús“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þór­dís Kol­brún: „Við er­um alltaf að tala um 70 millj­arða plús“

Á blaða­manna­fundi skuld­batt rík­i­s­tjórn­in sig til þess að eyða óviss­unni um það hvað verð­ur um fjár­muni sem bundn­ir eru í íbúð­ar­hús­næð­um í Grinda­vík. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heild­arpakk­inn muni kosta meira en 70 millj­arða króna.
Ríkisstjórnin skoðar uppgjör eða uppkaup á íbúðahúsnæði Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­is­stjórn­in skoð­ar upp­gjör eða upp­kaup á íbúða­hús­næði Grind­vík­inga

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra kynnti fyr­ir­hug­að­ar að­gerð­ir stjórn­valda fyr­ir Grind­vík­inga á blaða­manna­fundi í dag. Á fund­in­um til­kynnti Katrín að tek­in hafi ver­ið ákvörð­un um að fram­lengja skamm­tíma­að­gerð­ir. Hins veg­ar ætti rík­is­stjórn­in eft­ir að taka ákvörð­un um að­gerð­ir sem eru til lengri tíma. Katrín sagði að tvær leið­ir standa til boða í þeim efn­um: Ann­ars veg­ar að kaupa upp íbúða­hús­næði Grind­vík­inga eða að leysa Grind­vík­inga und­an skuld­bind­ing­um við sína lán­veit­end­ur.
Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.

Mest lesið undanfarið ár