Freyr Rögnvaldsson

Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.
Áhrifaríkustu aðgerðirnar falla ekki undir skuldbindingar Íslendinga
Úttekt

Áhrifa­rík­ustu að­gerð­irn­ar falla ekki und­ir skuld­bind­ing­ar Ís­lend­inga

Um sex­tíu pró­sent los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda á Ís­landi er til­kom­in vegna land­notk­un­ar sem ekki fell­ur und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands um að draga úr los­un. Helstu leið­ir til að draga þar úr væru auk­in skóg­rækt og end­ur­heimt vot­lend­is. Áhrifa­mesta að­gerð­in til að draga úr los­un á ábyrgð Ís­lands væri að loka stór­iðj­um og fara í orku­skipti í sam­göng­um.
Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu undir leppstjórn
FréttirÚkraínustríðið

Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir ná Úkraínu und­ir lepp­stjórn

Leita þarf langt aft­ur á Sov­ét­tím­ann til að finna al­var­legri stöðu í sam­skipt­um Rúss­lands og Vest­ur­veld­anna að mati Árna Þórs Sig­urðs­son­ar sendi­herra Ís­lands í Moskvu. Hann tel­ur að tal Pútíns Rúss­lands­for­seta um hugs­an­lega beit­ingu kjarna­vopna sé glanna­leg ógn­un sem gæti feng­ið aðra í rúss­nesku stjórn­kerfi til að hugsa sig tvisvar um.

Mest lesið undanfarið ár