Freyr Rögnvaldsson

Fimmtíu ára gömul byggðalína myndar flöskuháls
Fréttir

Fimm­tíu ára göm­ul byggðalína mynd­ar flösku­háls

Ástæða raf­orku­skorts á viss­um tím­um á ákveðn­um svæð­um skrif­ast á ónæga flutn­ings­getu raf­orku­kerf­is­ins. Upp­bygg­ing nýrr­ar byggðalínu er haf­in en langt er í að þeim fram­kvæmd­um ljúki. Á með­an streym­ir vatn á yf­ir­falli yf­ir virkj­an­ir sem hægt væri að nýta til raf­orku­fram­leiðslu á sama tíma og raf­magn vant­ar ann­ars stað­ar á land­inu.
„Það er ekki endilega fengur að því að fá þessa menn aftur“
GreiningViku vegna ásakana

„Það er ekki endi­lega feng­ur að því að fá þessa menn aft­ur“

„Ekk­ert af þessu er þannig að þol­andi sé ein­hvers stað­ar að poppa kampa­víns­flösku,“ segja sér­fræð­ing­ar um þá þró­un að sí­fellt fleiri karl­menn víkja vegna ásak­ana um óá­sætt­an­lega fram­komu gagn­vart kon­um. Alls hafa 31 nafn­greind­ir menn þurft að sæta af­leið­ing­um á síð­asta ári, en leið­in til baka velt­ur á við­brögð­un­um og þarf að ger­ast í sam­ráði við þo­lend­ur.

Mest lesið undanfarið ár