Freyr Rögnvaldsson

Neytendur bera kostnaðinn af háum launum og arðgreiðslum verslunarinnar
Fréttir

Neyt­end­ur bera kostn­að­inn af há­um laun­um og arð­greiðsl­um versl­un­ar­inn­ar

Mat­vöru­versl­an­ir í land­inu skil­uðu hundraða millj­óna króna hagn­aði á síð­asta ári. Laun stjórn­enda þeirra eru tal­in í tug­um millj­óna á árs­grund­velli. Á sama tíma hef­ur vöru­verð hækk­að um hátt í tíu pró­sent. Neyt­end­ur njóta ekki auk­inn­ar arð­semi í rekstri, sem með­al ann­ars verð­ur til með því að þeir af­greiða sig sjálf­ir og draga þar með úr launa­kostn­aði.
Fordæma dreifingu kynlífsmyndbands á TikTok af fólki með þroskahömlun
Fréttir

For­dæma dreif­ingu kyn­lífs­mynd­bands á TikT­ok af fólki með þroska­höml­un

Ís­lensk­ir TikT­ok not­end­ur hafa brugð­ist hart við og for­dæmt dreif­ingu mynd­bands­ins sem virð­ist vera tek­ið upp með sam­þykki fólks­ins sem þar sést. „Það kem­ur þér bara and­skot­ans ekk­ert við hvað það kýs að gera,“ seg­ir einn TikT­ok not­andi sem gagn­rýn­ir fólk sem dreift hef­ur um­ræddu mynd­bandi. Lands­sam­tök­in Þroska­hjálp segja um mik­ið áhyggju­efni að ræða og að þörf sé á auk­inni fræðslu.
Konunum af Laugalandi ekki svarað
FréttirLaugaland/Varpholt

Kon­un­um af Laugalandi ekki svar­að

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi hafa ít­rek­að síð­ustu mán­uði spurst fyr­ir um hvað líði nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á því hvort þar hafi þær ver­ið beitt­ar of­beldi. Fyr­ir­spurn­um þeirra hef­ur ekki ver­ið svar­að frá því í vor. Stefnt er að því að gefa út grein­ar­gerð um rann­sókn­ina um miðj­an sept­em­ber.
Mikilvægara að halda fjölskyldunni saman en að kæra misnotkun bróður
Fréttir

Mik­il­væg­ara að halda fjöl­skyld­unni sam­an en að kæra mis­notk­un bróð­ur

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling,“ seg­ir mað­ur sem var mis­not­að­ur af eldri bróð­ur sín­um um ára­bil. Bróð­ir hans sagði sjálf­ur frá brot­un­um og í kjöl­far­ið upp­hófst lög­reglu­rann­sókn. Bróð­ir hans var dæmd­ur í nálg­un­ar­bann, þvert gegn vilja fjöl­skyld­unn­ar, sem vildi vinna úr áfall­inu og halda sam­an. „Það er ekk­ert sterk­ara en góð fjöl­skylda.“
Knattspyrnuhreyfingin verði að leita sér sérfræðiaðstoðar
FréttirKSÍ-málið

Knatt­spyrnu­hreyf­ing­in verði að leita sér sér­fræði­að­stoð­ar

Sif Atla­dótt­ir, lands­liðs­kona í knatt­spyrnu, seg­ir að auka verði fræðslu inn­an íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar en einnig í sam­fé­lag­inu öll um mörk, sam­þykki og eðli­leg sam­skipti. Svipta verði hul­unni af kyn­ferð­is­legu of­beldi, áreiti eða ósæmi­legri hegð­un inn­an knatt­spyrnu­hreyf­ing­ar­inn­ar og upp­ræta þögg­un­ar­menn­ingu.
Ríkisendurskoðun: Úrvinnslusjóður ræður ekki við hlutverk sitt og eftirlit er í skötulíki
FréttirPlastið fundið

Rík­is­end­ur­skoð­un: Úr­vinnslu­sjóð­ur ræð­ur ekki við hlut­verk sitt og eft­ir­lit er í skötu­líki

Stjórn­sýslu­út­tekt Rík­is­end­ur­skoð­un­ar dreg­ur upp dökka mynd af starf­semi Úr­vinnslu­sjóðs. Starfs­fólk ræð­ur ekki við verk­efni sjóðs­ins, ekk­ert innra eft­ir­lit er til stað­ar og deil­ur inn­an stjórn­ar. Ekki er virkt eft­ir­lit með því hvort reikn­ing­ar sem sjóðn­um ber­ast séu raunsann­ir held­ur er treyst á gögn frá þeim sem reikn­ing­ana senda. Þá fer ekki fram sjálf­stætt eft­ir­lit af hálfu sjóðs­ins með þeim fyr­ir­tækj­um sem taka við úr­gangi og ráð­stafa hon­um.
Áralangt ógnarástand og líflátshótanir
Fréttir

Ára­langt ógn­ar­ástand og líf­láts­hót­an­ir

Barns­fað­ir Önnu Khyzhnyak hef­ur um margra ára skeið of­sótt hana, ógn­að henni og áreitt. Þrátt fyr­ir að hann hafi ver­ið úr­skurð­að­ur í nálg­un­ar­bann gegn Önnu um tíma þurfti hún engu að síð­ur að þola það að þurfa að eiga sam­skipti við hann vegna þess að þau deila for­ræði yf­ir dótt­ur þeirra. Til­kynn­ing­ar henn­ar og kær­ur til lög­reglu hafa litlu breytt og er Anna orð­in úrkula von­ar um að kerf­ið standi með henni.
Björn Erlingur er skattakóngur Íslands
FréttirHátekjulistinn 2022

Björn Erl­ing­ur er skattakóng­ur Ís­lands

Kort­lagn­ing á tekju­hæsta eina pró­sent­inu sýn­ir að karl­ar eru skattakóng­ar í öll­um um­dæm­um. Að­eins tólf kon­ur ná inn á lista yf­ir þá 100 sem hæstu skatt­ana greiddu á Ís­landi á síð­asta ári. Sú efsta á list­an­um er í 21. sæti. Þeir sem eru efst­ir á lista yf­ir tekju­hæsta eina pró­sent­ið á Ís­landi koma flest­ir úr út­gerð­ar­geir­an­um.

Mest lesið undanfarið ár