Freyr Rögnvaldsson

Sighvatur segir mál Jóns Baldvins snúast um „kynni“ hans af konum
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Sig­hvat­ur seg­ir mál Jóns Bald­vins snú­ast um „kynni“ hans af kon­um

Sig­hvat­ur Björg­vins­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, skrif­ar varn­ar­grein fyr­ir Jón Bald­vin Hanni­bals­son þar sem hann fer bæði rangt með og set­ur fram sam­særis­kenn­ing­ar. Skeyt­ir hann þar lítt eða ekki um þann fjölda frá­sagna sem fram eru komn­ar um ósæmi­lega hegð­un Jóns Bald­vins og áreiti hans gegn kon­um.
Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.
Morðingi meðal tekjuhæstu Íslendinganna
Fréttir

Morð­ingi með­al tekju­hæstu Ís­lend­ing­anna

Val­ur Lýðs­son, sem dæmd­ur var í fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir að hafa ban­að Ragn­ari bróð­ur sín­um ár­ið 2018, hafði 70 millj­ón­ir króna í tekj­ur á síð­asta ári. Val­ur barð­ist harka­lega gegn því að þurfa að greiða börn­um bróð­ur síns bæt­ur við með­ferð dóms­máls­ins. „Það virð­ist marg­ur til­bú­inn til að standa upp og verja þá sem eru efn­að­ir í þessu sam­fé­lagi,“ seg­ir Ingi Rafn, son­ur Ragn­ars.
Þjóðaröryggisráð ekki upplýst fyrirfram um rannsókn lögreglu á hugsanlegum hryðjuverkaárásum
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Þjóðarör­ygg­is­ráð ekki upp­lýst fyr­ir­fram um rann­sókn lög­reglu á hugs­an­leg­um hryðju­verka­árás­um

Þjóðarör­ygg­is­ráð fékk upp­lýs­ing­ar um að hugs­an­leg hætta á hryðju­verka­árás væri tal­in lið­in hjá eft­ir að­gerð­ir lög­reglu í gær. Þær upp­lýs­ing­ar sem ráð­ið hef­ur feng­ið eru sam­bæri­leg­ar þeim sem lög­regla gaf á blaða­manna­fundi í dag.
„Með þessu missti kirkjan að minnsta kosti eina sál“
Fréttir

„Með þessu missti kirkj­an að minnsta kosti eina sál“

Skrúf­að var fyr­ir heitt vatn á tveim­ur bæj­um í Reyk­holts­dal í Borg­ar­firði í byrj­un júlí. Bæ­irn­ir hafa ver­ið heita­vatns­laus­ir síð­an. Ábú­end­ur á bæn­um Skáney segja óbil­girni og yf­ir­gang fyrr­ver­andi prests í Reyk­holti, Geirs Waage, rót­ina að mál­inu. Í gildi sé samn­ing­ur við kirkju­mála­sjóð til næstu 37 ára um kaup og sölu á vatn­inu.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.
Mikill meirihluti vill leiguþak og leigubremsu
Fréttir

Mik­ill meiri­hluti vill leigu­þak og leigu­bremsu

Fast að því þrír af hverj­um fjór­um Ís­lend­ing­um styðja að tek­ið verði upp þak á leigu­greiðsl­ur og hækk­un á leigu verði brems­uð, sam­kvæmt nýrri könn­un. Meiri­hlutastuðn­ing­ur er við slík­ar að­gerð­ir í öll­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Stuðn­ing­ur­inn er minnst­ur á með­al kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks og Við­reisn­ar, þó þeir já­kvæðu séu í meiri­hluta þar líkt og hjá öðr­um.

Mest lesið undanfarið ár