Freyr Rögnvaldsson

Skýrslutaka yfir föður ríkislögreglustjóra: „Ef þið bara hefðuð skoðað hver skyldmenni mín eru, þá hefðuð þið ekki komið hingað“
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslu­taka yf­ir föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra: „Ef þið bara hefð­uð skoð­að hver skyld­menni mín eru, þá hefð­uð þið ekki kom­ið hing­að“

Menn sem grun­að­ir eru um að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi báru við yf­ir­heyrsl­ur að hálf­sjálf­virkt skot­vopn í þeirra fór­um væri feng­ið frá Guð­jóni Valdi­mars­syni, vopna­sala og föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Þá hefði Guð­jón keypt þrívídd­ar­prent­að skot­vopn af ein­um mann­anna. Guð­jón sagði við skýrslu­töku að ann­að hvort hefðu lög­reglu­menn ekki kynnt sér ætt­artengsl hans eða ver­ið væri að reyna að koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra. Stund­in hef­ur skýrsl­una und­ir hönd­um.
Eiginkona fanga segir aðstöðu til heimsókna barna „ógeðslega“
Fréttir

Eig­in­kona fanga seg­ir að­stöðu til heim­sókna barna „ógeðs­lega“

Börn fanga á Litla-Hrauni geta ekki heim­sótt feð­ur sína í sér­staka að­stöðu fyr­ir börn um helg­ar þar sem hún er lok­uð þá. Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir að fjár­muni skorti til að opna að­stöð­una. „Börn­in hafa ekk­ert gert af sér og þau eiga rétt á að um­gang­ast pabba sinn þó hann sé í fang­elsi,“ seg­ir Birna Ólafs­dótt­ir.
Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann
Fréttir

Frá­sagn­ir um óeðli­lega starfs­hætti Braga ná mörg ár aft­ur í tím­ann

Barna­vernd­ar­starfs­fólk lýsti óeðli­leg­um sam­skipt­um og til­raun­um Braga Guð­brands­son­ar til að hafa áhrif á með­ferð barna­vernd­ar­mála allt frá ár­inu 2002. Engu að síð­ur hef­ur Bragi í tvígang ver­ið boð­inn fram og kjör­inn í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna. Í bæði skipt­in stóðu yf­ir rann­sókn­ir er lutu að starfs­hátt­um hans.
Guðlaugur Þór býður í Valhöll: Pólitískt kattardýr lendir á einni löpp
Vettvangur

Guð­laug­ur Þór býð­ur í Val­höll: Póli­tískt katt­ar­dýr lend­ir á einni löpp

Bar­átt­an um for­yst­u­sæt­ið í valda­mesta stjórn­mála­flokki lands­ins er haf­in. Guð­laug­ur Þór til­kynnti um fram­boð­ið í Val­höll, sem and­stæð­ing­um hans fannst allt að því óvið­eig­andi. Stund­in var á staðn­um og tók púls­inn á húll­um­hæ­inu, sem mark­ar upp­haf 7 daga stríðs inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Borguðu 2,6 milljónir fyrir ónýta matsgerð
Fréttir

Borg­uðu 2,6 millj­ón­ir fyr­ir ónýta mats­gerð

Kaup­end­ur að jörð í Mos­fells­dal greiddu mats­manni 2,6 millj­ón­ir króna fyr­ir að meta galla á fast­eign­um á jörð­inni fyr­ir dóms­mál. Dóm­ari sagði mats­gerð­ina hins veg­ar ekki not­hæfa en eft­ir sátu kaup­end­ur með kostn­að­inn. Feng­inn var ann­ar mats­mað­ur til að leggja mat á sömu galla. Sá rukk­aði fyrst 4 millj­ón­ir fyr­ir en krafð­ist svo 1,2 millj­óna króna auka­lega of­an á.
Frumvarp  Jóns um forvirkar rannsóknarheimildir: Mun ekki auka eftirlit með lögreglu
Fréttir

Frum­varp Jóns um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir: Mun ekki auka eft­ir­lit með lög­reglu

Stund­in birt­ir frum­varp Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir. Lög­regla fær með því víð­tæk­ar eft­ir­lits­heim­ild­ir án þess að gert sé ráð fyr­ir að eft­ir­lit með lög­reglu auk­ist. Stofn­un­um og öðr­um stjórn­völd­um verð­ur skylt að veita lög­reglu per­sónu­upp­lýs­ing­ar um fólk sem lög­regla ákveð­ur að hefja eft­ir­lit með.
Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
FréttirSéra Gunnar

Skýr af­staða gegn því að Gunn­ar Björns­son fái að þjón­usta

Séra Gunn­ari Björns­syni hef­ur í tvígang ver­ið mein­að að jarð­syngja lát­ið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up tek­ur „skýra af­stöðu með þo­lend­um“ og hef­ur beitt sér gegn því að Gunn­ar fái að þjón­usta. Helga Bjarna­dótt­ir, sem lýsti sið­ferð­is­brot­um Gunn­ars gegn sér ár­ið 2019, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing um að með þessu sé brot­ið gegn Gunn­ari. Til um­ræðu er að svipta Gunn­ar hemp­unni.
Tafði ekki fyrir eigin brottvísun þegar hann neitaði að fara í COVID-próf
Fréttir

Tafði ekki fyr­ir eig­in brott­vís­un þeg­ar hann neit­aði að fara í COVID-próf

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur féllst ekki á að Su­leim­an Al Masri hefði vís­vit­andi taf­ið fyr­ir brott­vís­un sinni úr landi með því að mæta ekki í Covid-19 próf. Lög­mað­ur hans, Helgi Þor­steins­son Silva, seg­ir dóm hér­aðs­dóms for­dæm­is­gef­andi og að stjórn­völd­um sé ekki stætt á að vísa um 200 hæl­is­leit­end­um úr landi.

Mest lesið undanfarið ár