Freyr Rögnvaldsson

„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Afhjúpun

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
Nauðgaði þremur stúlkum en slapp við refsingu vegna tafa hjá lögreglu
Fréttir

Nauðg­aði þrem­ur stúlk­um en slapp við refs­ingu vegna tafa hjá lög­reglu

Ung­ur mað­ur nauðg­aði þrem­ur stúlk­um og ját­aði brot sín, bæði hjá lög­reglu og á sam­fé­lags­miðl­um. Engu að síð­ur tók það lög­reglu rúm tvö ár að senda mál­in til sak­sókn­ara. Þess­ar óút­skýrðu taf­ir lög­reglu urðu með­al ann­ars til þess að mað­ur­inn slapp við fang­els­is­refs­ingu. Fað­ir eins þol­and­ans gagn­rýn­ir vinnu­brögð lög­reglu harð­lega.
Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum
Fréttir

Borg­in huns­ar borg­ar­lög­mann og brýt­ur á hreyfi­höml­uð­um

Bíla­stæða­sjóð­ur Reykja­vík­ur rukk­ar hand­hafa stæð­iskorta fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir að leggja í bíla­stæða­hús­um, þrátt fyr­ir álit borg­ar­lög­manns þar sem kem­ur fram að slík gjald­taka sé óheim­il. Álit borg­ar­lög­manns hef­ur leg­ið fyr­ir í ell­efu mán­uði en eng­inn inn­an borg­ar­kerf­is­ins hef­ur brugð­ist við.
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Fréttir

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.

Mest lesið undanfarið ár