Freyr Rögnvaldsson

Ríkissáttasemjari: Skipaði Eflingu að afhenda kjörskrá en átti eftir að semja um vinnsluna
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari: Skip­aði Efl­ingu að af­henda kjör­skrá en átti eft­ir að semja um vinnsl­una

Rík­is­sátta­semj­ari fyr­ir­skip­aði Efl­ingu að af­henda kjör­skrá þeg­ar hann kynnti stétt­ar­fé­lag­inu miðl­un­ar­til­lögu. Dag­inn eft­ir lýsti hann því hins veg­ar yf­ir að að­eins hefði ver­ið um til­mæli að ræða. Áð­ur en Efl­ing gat brugð­ist við hafði rík­is­sátta­semj­ari svo stefnt fé­lag­inu fyr­ir dóm­stóla og kraf­ist af­hend­ing­ar kjör­skrár. Tíma­lína at­burða er rak­in hér.
Efling mun ekki afhenda félagatal sitt
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Efl­ing mun ekki af­henda fé­laga­tal sitt

Efl­ing stétt­ar­fé­lag neit­ar að af­henda rík­is­sátta­semj­ara fé­laga­tal sitt og tel­ur að hann hafi eng­ar heim­ild­ir til að fá það af­hent. Með­an svo er er ekki hægt að greiða at­kvæði um miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í kjara­deilu Efl­ing­ar og SA. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur Efl­ing­ar gagn­rýn­ir Að­al­stein Leifs­son rík­is­sátta­semj­ara harð­lega og seg­ir hann hafa kynnt full­trú­um annarra stétt­ar­fé­laga að hann hyggð­ist leggja fram miðl­un­ar­til­lögu en aldrei hafa haft sam­ráð við Efl­ingu.
„Hótuðu því að taka sketsinn úr Skaupinu ef við samþykktum ekki“
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

„Hót­uðu því að taka sketsinn úr Skaup­inu ef við sam­þykkt­um ekki“

Söngv­ar­ar sem tóku upp lag­ið í poka at­riði Ára­móta­s­kaups­ins voru snuð­að­ir um greiðslu fyr­ir. Í stað þess að greiða hverj­um og ein­um rúm­ar 50 þús­und krón­ur eins og kjara­samn­ing­ar gera ráð fyr­ir hugð­ust fram­leið­end­ur greiða hverj­um söngv­ara rúm­ar 5.000 krón­ur. Þeg­ar far­ið var fram á að greitt yrði sam­kvæmt taxta hót­uðu fram­leið­end­ur að taka at­rið­ið út úr Skaup­inu.
Byggðakvóti fari þangað „sem veiðar og vinnsla eiga framtíð fyrir sér“
FréttirTillögur Auðlindarinnar okkar

Byggða­kvóti fari þang­að „sem veið­ar og vinnsla eiga fram­tíð fyr­ir sér“

Í til­lög­um starfs­hópa Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar er gert ráð fyr­ir að al­menn­ur byggða­kvóti verði af­lagð­ur. Hon­um verði í þess stað bætt við strand­veið­ar og sér­tæk­an byggða­kvóta. Sér­tæk­um byggða­kvóta verði ráð­staf­að á færri staði en nú og Byggða­stofn­un leggi mat á hvaða svæði eigi fram­tíð fyr­ir sér í veið­um og vinnslu.
Munaði hársbreidd að Spaugstofan hætti við þátttöku í Skaupinu
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Mun­aði hárs­breidd að Spaug­stof­an hætti við þátt­töku í Skaup­inu

Spaug­stofu­mönn­um var til­kynnt af fram­leið­end­um Ára­móta­s­kaups­ins að þeir fengju ekki borg­að fyr­ir þátt­töku sína held­ur yrði pen­ing­um veitt til Mæðra­styrksnefnd­ar. Leik­arn­arn­ir leit­uðu til stétt­ar­fé­lags síns vegna þessa. Fram­kvæmda­stjóri stétt­ar­fé­lags­ins seg­ir það hvernig stað­ið var að mál­um „gjör­sam­lega gal­ið“.
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Skaup­ið í hættu eft­ir að fram­leið­end­ur hættu sam­skipt­um

Leik­stjóri Skaups­ins kvart­aði til RÚV und­an fram­göngu fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­is­ins sem gerði ára­móta­s­kaup­ið. Þrýst­ing­ur um að taka Skaup­ið í nýja mið­bæn­um á Sel­fossi, duld­ar aug­lýs­ing­ar og fal­in fjár­hags­áætl­un varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusár­brú út úr senu, eft­ir að Sig­ur­jón Kjart­ans­son sagði rangt frá um að eng­ar úti­tök­ur hefðu far­ið fram á Sel­fossi.
Nám í notkun hugvíkkandi efna ekki viðurkennt
Fréttir

Nám í notk­un hug­víkk­andi efna ekki við­ur­kennt

Há­skóli sem Sara María Júlíu­dótt­ir, skipu­leggj­andi ráð­stefnu um hug­víkk­andi efni, seg­ist stunda masters­nám við, hef­ur ekki feng­ið við­ur­kenn­ingu til að veita há­skóla­gráð­ur. Mið­ar á ráð­stefn­una seld­ust dræmt enda kost­uðu þeir allt að 145 þús­und krón­ur. Hluti mið­anna var gef­inn. Sara María full­yrð­ir að eng­inn ann­ar fjár­magni ráð­stefn­una og miða­sal­an dugi til.
„Ekki sannfærður um að Sólveigu Önnu langi ekki í verkfallsaðgerðir“
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

„Ekki sann­færð­ur um að Sól­veigu Önnu langi ekki í verk­falls­að­gerð­ir“

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ist von­svik­inn með að slitn­að hafi upp úr kjara­við­ræð­um við Efl­ingu. Til­boð stétt­ar­fé­lags­ins hafi hins veg­ar ver­ið með öllu óað­gengi­legt. Hann gef­ur í skyn að meiri vilji sé til hjá for­svars­mönn­um Efl­ing­ar að hefja verk­falls­að­gerð­ir en að ná samn­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár