Freyr Rögnvaldsson

Umboðsmaður krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna sölu á hlut í Íslandsbanka til pabba hans
FréttirSalan á Íslandsbanka

Um­boðs­mað­ur kref­ur Bjarna Bene­dikts­son um svör vegna sölu á hlut í Ís­lands­banka til pabba hans

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is hef­ur sent Bjarna Bendikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra er­indi þar sem far­ið er fram á að hann skýri hvort regl­um stjórn­sýslu­laga hafi ver­ið full­nægt varð­andi hæfi Bjarna þeg­ar Bene­dikt Sveins­son, fað­ir hans, fékk að kaupa hlut í Ís­lands­banka.
Hótun SA um verkbann mun seint gleymast segja Eflingarfélagar
Fréttir

Hót­un SA um verk­bann mun seint gleym­ast segja Efl­ing­ar­fé­lag­ar

Við of­ur­efli var að etja í kjara­deilu Efl­ing­ar við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og lögð­ust önn­ur stétt­ar­fé­lög á ár­arn­ar með SA og rík­is­sátta­semj­ara seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá stétt­ar­fé­lag­inu. Þá seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni að ráð­herr­ar hafi stað­ið „þétt að baki“ rík­is­sátta­semj­ara þrátt fyr­ir að hann hafi orð­ið upp­vís að lög­brot­um.
Þarf að mæta manninum sem braut á henni aftur fyrir dómi
Úttekt

Þarf að mæta mann­in­um sem braut á henni aft­ur fyr­ir dómi

Dóm­ur yf­ir manni sem bauð konu skjól og braut síð­an á henni er ónýt­ur, vegna þess að ís­lenska rík­ið braut mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu við skip­an dóm­ara við Lands­rétt. Þessi kona og fleiri í sömu stöðu þurfa því að mæta ger­anda sín­um aft­ur fyr­ir dómi eft­ir úr­skurð end­urupp­töku­nefnd­ar. Dós­ent í lög­um hvet­ur brota­þola til að sækja skaða­bæt­ur til rík­is­ins en fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra vís­ar allri ábyrgð til Al­þing­is.
Ríkissáttasemjari: Lagði tillöguna fram og kynnti hana sem ákvörðun án kosts á samráði
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari: Lagði til­lög­una fram og kynnti hana sem ákvörð­un án kosts á sam­ráði

Í grein­ar­gerð Efl­ing­ar fyr­ir Fé­lags­dómi er því hald­ið fram að Efl­ingu hafi aldrei gef­ist tæki­færi á að ræða miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara held­ur hafi hún ver­ið kynnt sem ákvörð­un sem bú­ið væri að taka. Efl­ing tel­ur það í and­stöðu við lög um stétt­ar­fé­lög og vinnu­deil­ur.

Mest lesið undanfarið ár