Freyr Rögnvaldsson

Varaþingmaður VG segir sig úr flokknum vegna útlendingafrumvarpsins
Fréttir

Vara­þing­mað­ur VG seg­ir sig úr flokkn­um vegna út­lend­inga­frum­varps­ins

Daní­el E. Arn­ar­son vara­þing­mað­ur Vinstri grænna sagði sig úr flokkn­um nokkr­um mín­út­um eft­ir að þing­menn flokks­ins kusu með út­lend­inga­frum­varpi Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra. „Því mið­ur þá get ég ekki stað­ið á bakvið hreyf­ingu sem sam­þykk­ir skerð­ingu á rétt­ind­um til eins við­kvæm­asta hóp sam­fé­lags­ins.“
Þarf að deila umgengni með manni sem fékk nálgunarbann
Fréttir

Þarf að deila um­gengni með manni sem fékk nálg­un­ar­bann

Í rúm fjög­ur ár hef­ur Mel­korka Þór­halls­dótt­ir þurft að þola umsát­ur­seinelti og ógn­an­ir barns­föð­ur síns. Dóm­ur yf­ir mann­in­um og nálg­un­ar­bann í þrígang duga lítt til. For­sjá og um­gengni mannsinns við son þeirra hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar hjá yf­ir­völd­um frá ár­inu 2018 en lít­ið til­lit tek­ið til of­beld­is­ins, né ein­dreg­inni and­stöðu drengs­ins gegn því að hitta pabba sinn.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.

Mest lesið undanfarið ár