Freyr Rögnvaldsson

Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
FréttirÓlígarkinn okkar

For­sæt­is­ráð­herra ræddi ekki mál Mos­hen­skys

Eng­ar um­ræð­ur urðu um stöðu kjör­ræð­is­manns Ís­lands í Hvíta-Rússlandi, Al­ex­and­ers Mos­hen­skys, á fundi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra með leið­toga hví­trúss­nesku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, Sviatlönu Tsik­hanou­skayu. Katrín vill engu svara um eig­in skoð­un á stöðu kjör­ræð­is­manns­ins sem er ná­inn banda­mað­ur ein­ræð­is­herr­ans í Minsk, Al­ex­and­ers Lukashen­ko.
„Þetta er áframhaldandi ofbeldi“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Þetta er áfram­hald­andi of­beldi“

Kona sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og ber að hafa ver­ið beitt of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni, for­stöðu­manni þar, seg­ir vinnu­brögð nefnd­ar sem rann­saka á heim­il­ið fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Aldrei hafi ver­ið haft sam­band við hana til að upp­lýsa um gang mála eða kanna líð­an henn­ar. „Mér finnst að það hefði átt að út­vega okk­ur sál­fræði­þjón­ustu,“ seg­ir Anna María Ing­veld­ur Lar­sen. Hún hef­ur misst alla trú á rann­sókn­inni.
Skýrslan um Laugaland tilbúin en verður ekki gerð opinber strax
FréttirLaugaland/Varpholt

Skýrsl­an um Lauga­land til­bú­in en verð­ur ekki gerð op­in­ber strax

Rann­sókn­ar­skýrslu um hvort of­beldi hafi ver­ið beitt á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, áð­ur Varp­holti, var skil­að um síð­ustu mán­aða­mót. Engu að síð­ur hef­ur hún ekki enn ver­ið kynnt fyr­ir ráð­herr­um. Fimmtán mán­uð­ir eru síð­an rann­sókn­in hófst. Vinna við rann­sókn á Breiða­vík­ur­heim­il­inu, sem var rek­ið leng­ur og fleiri börn dvöldu á, tók tíu mán­uði. Kon­urn­ar sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafa eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um rann­sókn­ina.
Náðu hreinum meirihluta með minnihluta atkvæða
Fréttir

Náðu hrein­um meiri­hluta með minni­hluta at­kvæða

Fjór­ir list­ar fengu und­ir helm­ing at­kvæða í síð­ustu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um en náðu engu að síð­ur hrein­um meiri­hluta full­trúa. Reikni­regl­an sem not­uð er við út­hlut­un sæta hygl­ir stór­um flokk­um á kostn­að minni. Flokk­ar sem í sögu­legu sam­hengi hafa ver­ið stór­ir, eins og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, hafa lagst gegn því að önn­ur regla sem skila myndi lýð­ræð­is­legri nið­ur­stöðu verði tek­in upp.
Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa
Fréttir

Seg­ir ras­isma ríkja við fyr­ir­lagn­ingu öku­prófa

Nám­skrár öku­náms eru ein­göngu til á ís­lensku og óheim­ilt er að hafa með sér túlk í öku­próf sé próf­ið sjálft til á móð­ur­máli próf­taka. „Ég vil nota orð eins og valdníðs­la gagn­vart próf­taka,“ seg­ir fyrr­ver­andi formað­ur Öku­kenn­ara­fé­lags Ís­lands, Guð­brand­ur Boga­son, sem gagn­rýn­ir um­gjörð öku­náms á Ís­landi harð­lega.
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Fréttir

„Það er ekki ég sem er að senda fólk til hel­vít­is hér, það er rík­is­stjórn Ís­lands sem er að því“

Dav­íð Þór Jóns­son, prest­ur í Laug­ar­nes­kirkju, sagði í við­tali í morg­un að hann hefði not­að orð­ið „fas­ista­stjórn VG“ um rík­is­stjórn­ina vegna þess að sú póli­tík sem stjórn­in ástund­aði væri fasísk. Hann sagði einnig að orða­lag hans um að það væri „sér­stak­ur stað­ur í hel­víti fyr­ir fólk sem sel­ur sál sína fyr­ir völd og vegtyll­ur“ hefði ver­ið orða­til­tæki og sér­stakt ólæsi á tungu­mál­ið þyrfti til að leggja þann skiln­ing í þau orð að með þeim ósk­aði hann fólki hel­vítis­vist­ar.

Mest lesið undanfarið ár